Heimsmet í mótorhjólastökki Finnur Thorlacius skrifar 10. nóvember 2014 10:06 Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent
Ofurhuginn Robbie Maddison setti nýlega nýtt heimsmet í stökki á mótorhjóli er hann stökk af skíðastökkspalli í Olympic Park í Utah í Bandaríkjunum. Þetta stökk hans var ekki lengsta stökk sögunnar á mótorhjóli, heldur hæsta fall í einu stökki. Í stökki sínu, sem mældist 112 metra langt, féll hann um 56 metra, sem samsvarar hæð 18-19 hæða byggingar. Lengsta stökkið á mótorhjóli er 117 metrar og er í eigu Ryan Capes og sett árið 2008. Á leið sinni að skíðastökkspallinum ók Maddison upp bobsleðabraut og er akstur hans þar ekki síður athygliverður.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent