Hvernig auka má sölu á rafbílum Grímur Brandsson skrifar 22. ágúst 2014 07:00 Ljóst er að aukinn innflutningur er á rafmagnsbílum, og að allir séu sammála um jákvæða þætti þess að nota innlenda ódýra orku til að komast milli staða. Eftir stendur sú staðreynd að við Íslendingar þurfum stöku sinnum að komast út fyrir borgarmörkin, keyra ögn fleiri kílómetra á eldri og stærri bílum, og fara upp á fjöll á eldri jeppum sem eru á landinu í dag. Hugmynd þessi er ekki ný, og hafa Svisslendingar haft þann háttinn á lengi að eiga tvo bíla en aðeins eitt bílnúmer. Þeir hafa haft þörf fyrir að komast hratt á hraðbrautum og svo kröftuga bíla til að fara upp til fjalla. Þeir ákváðu fyrir talsvert löngu að innleiða form þar sem hver og einn gat átt í það minnsta tvo bíla, og aðeins eitt númer, og þannig aðeins eina tryggingu á báða bílana. Eina skilyrðið var að viðkomandi bílnúmer yrði að færa á milli og ekki var hægt að nota báða bíla samtímis. Við vitum það hér á Íslandi að stærstan hluta ársins rúmast innanbæjarakstur hins almenna borgara innan 100 kílómetra rammans og þannig henta rafmagnsbílar einkar vel til slíks brúks. Eina ástæðan fyrir því að margir hika við að kaupa rafmagnsbíl, er einmitt sú að í um 2-3 mánuði á ári að meðaltali kemur upp þörf fyrir að nota stærri bíl til að draga hjólhýsið að sumri og fara til fjalla með skíðin og alla fjölskylduna samtímis. Ég spyr því alla sem lesa þetta hvort það sé ekki skynsamleg ákvörðun fyrir ríkið, að þeir sem það kjósa geti átt tvo bíla fyrir ólíka notkun? Slíkur möguleiki myndi auka jöfnum höndum nýtingu og kaup á rafmagnsbílum með tilheyrandi minnkun á mengun og innflutningi á eldsneyti en um leið nýta verðmæti eldri bíla umtalsvert. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland skrifar Skoðun Í 1.129 daga hefur Alþingi hunsað jaðarsettasta hóp samfélagsins Grímur Atlason skrifar Skoðun Tekur ný ríkisstjórn af skarið? Árni Einarsson skrifar Skoðun Strandveiðar í gíslingu – Alþingi sveltir sjávarbyggðir Árni Björn Kristbjörnsson skrifar Skoðun Rölt að botninum Smári McCarthy skrifar Skoðun Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Málþóf spillingar og græðgi á Alþingi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Lýðskrum Skattfylkingarinnar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Krabbamein – reddast þetta? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Valdið yfir sjávarútvegsmálunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Lummuleg áform heilbrigðisráðherra Ragnar Sigurður Kristjánsson skrifar Skoðun Hver á að fá súrefnisgrímuna fyrst? Davíð Bergmann. skrifar Skoðun Baráttan um kjör eldra fólks Jónína Björk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar Skoðun Elsku Íslendingar, styðjum saman Grindavík Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Svigrúm Eydísar á fölskum grunni Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri vegur til Þorlákshafnar er samkeppnismál Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Lík brennd í Grafarvogi Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Er handahlaup valdeflandi? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Á jaðrinum með Jesú Daníel Ágúst Gautason skrifar Skoðun Þeir sem verja stórútgerðina – og heimsvaldastefnuna Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Gervigreindin beisluð Hanna Kristín Skaftadóttir,Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Sjá meira
Ljóst er að aukinn innflutningur er á rafmagnsbílum, og að allir séu sammála um jákvæða þætti þess að nota innlenda ódýra orku til að komast milli staða. Eftir stendur sú staðreynd að við Íslendingar þurfum stöku sinnum að komast út fyrir borgarmörkin, keyra ögn fleiri kílómetra á eldri og stærri bílum, og fara upp á fjöll á eldri jeppum sem eru á landinu í dag. Hugmynd þessi er ekki ný, og hafa Svisslendingar haft þann háttinn á lengi að eiga tvo bíla en aðeins eitt bílnúmer. Þeir hafa haft þörf fyrir að komast hratt á hraðbrautum og svo kröftuga bíla til að fara upp til fjalla. Þeir ákváðu fyrir talsvert löngu að innleiða form þar sem hver og einn gat átt í það minnsta tvo bíla, og aðeins eitt númer, og þannig aðeins eina tryggingu á báða bílana. Eina skilyrðið var að viðkomandi bílnúmer yrði að færa á milli og ekki var hægt að nota báða bíla samtímis. Við vitum það hér á Íslandi að stærstan hluta ársins rúmast innanbæjarakstur hins almenna borgara innan 100 kílómetra rammans og þannig henta rafmagnsbílar einkar vel til slíks brúks. Eina ástæðan fyrir því að margir hika við að kaupa rafmagnsbíl, er einmitt sú að í um 2-3 mánuði á ári að meðaltali kemur upp þörf fyrir að nota stærri bíl til að draga hjólhýsið að sumri og fara til fjalla með skíðin og alla fjölskylduna samtímis. Ég spyr því alla sem lesa þetta hvort það sé ekki skynsamleg ákvörðun fyrir ríkið, að þeir sem það kjósa geti átt tvo bíla fyrir ólíka notkun? Slíkur möguleiki myndi auka jöfnum höndum nýtingu og kaup á rafmagnsbílum með tilheyrandi minnkun á mengun og innflutningi á eldsneyti en um leið nýta verðmæti eldri bíla umtalsvert.
Skoðun Menntamál íslenskra grunnskólabarna hafa verið til umfjöllunar – sem er vel. Miklu verra er tilefnið Karen Rúnarsdóttir skrifar
Skoðun Óvirðing við lýðræðislegar hefðir, gegn stjórnarskrá, trúnaðarbrot gagnvart kjósendum Arnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar