Andlit stórfyrirtækis í fæðubótarheiminum Gunnar Leó Pálsson skrifar 8. janúar 2014 10:00 Magnea Gunnarsdóttir er fyrsti Íslendingurinn sem kemst á samning hjá SciTec Nutrition. mynd/kristján freyr þrastarson „Þetta er frábært og mikill heiður fyrir mig,“ segir Magnea Gunnarsdóttir keppandi í módelfitness en hún gerði á dögunum samning við einn stærsta fæðubótarefnaframleiðanda í Evrópu, SciTec Nutrition. Hún er einungis nítján ára gömul en hefur þó keppt í módelfitness frá því hún var sautján ára. „Ég fékk samning sendan heim sem var níu blaðsíður og þetta er mjög góður samningur fyrir mig. Ég þarf að senda þeim vikulega myndir og æfingamyndbönd af mér svo þeir geti sett það á síðurnar sínar,“ útskýrir Magnea. Þá mun hún vera nokkurs konar andlit fyrirtækisins og koma fram á svokölluðum vörusýningum sem haldnar eru á ýmsum viðburðum. „Ég fer í myndatöku fyrir þá og verð á einhverjum viðburðum til að kynna vörurnar þeirra. Á flestum mótum er svona vörusýning og eru þeir yfirleitt með risabás, ég hef samið um að vera á svona bás á mótum og fæ þá allt greitt og laun,” bætir Magnea við. Magnea er fyrsti Íslendingurinn sem kemst á samning hjá fyrirtækinu. Fullt af afreksíþróttamönnum út um allan heim eru með samning við fyrirtækið.Það þarf skipulag og dugnað til að skara fram úr.mynd/kristján freyr þrastarsonSciTec Nutrition hafa ákveðið að styrkja hana með fæðubótarefnum en Sportlíf er umboðsaðili SciTec Nutrition á Íslandi. SciTec eru stærstir og leiðandi á markaðnum í Evrópu og selja yfir fimmtán hundruð tonn af prótíni árlega. Þeir bjóða upp á tvö hundruð vörutegundir í sjö hundruð mismunandi bragðtegundum og stærðum. Magnea er á leið á Arnold's Classic mótið í febrúar í annað sinn en þegar hún keppti þar í fyrsta skiptið, aðeins sautján ára gömul, lenti hún í þriðja sæti. Hún hefur keppt á fjölda móta og hefur meðal annars náð sér í bikarmeistaratitil hér á landi. Hún stundar nám við Menntaskólann við Sund. „Þegar maður er í svona íþrótt þá verður maður mjög skipulagður og þess vegna hafa einkunnirnar í skólanum þotið upp,“ bætir Magnea við létt í lundu. Hægt er að fylgjast með Magneu hér. Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
„Þetta er frábært og mikill heiður fyrir mig,“ segir Magnea Gunnarsdóttir keppandi í módelfitness en hún gerði á dögunum samning við einn stærsta fæðubótarefnaframleiðanda í Evrópu, SciTec Nutrition. Hún er einungis nítján ára gömul en hefur þó keppt í módelfitness frá því hún var sautján ára. „Ég fékk samning sendan heim sem var níu blaðsíður og þetta er mjög góður samningur fyrir mig. Ég þarf að senda þeim vikulega myndir og æfingamyndbönd af mér svo þeir geti sett það á síðurnar sínar,“ útskýrir Magnea. Þá mun hún vera nokkurs konar andlit fyrirtækisins og koma fram á svokölluðum vörusýningum sem haldnar eru á ýmsum viðburðum. „Ég fer í myndatöku fyrir þá og verð á einhverjum viðburðum til að kynna vörurnar þeirra. Á flestum mótum er svona vörusýning og eru þeir yfirleitt með risabás, ég hef samið um að vera á svona bás á mótum og fæ þá allt greitt og laun,” bætir Magnea við. Magnea er fyrsti Íslendingurinn sem kemst á samning hjá fyrirtækinu. Fullt af afreksíþróttamönnum út um allan heim eru með samning við fyrirtækið.Það þarf skipulag og dugnað til að skara fram úr.mynd/kristján freyr þrastarsonSciTec Nutrition hafa ákveðið að styrkja hana með fæðubótarefnum en Sportlíf er umboðsaðili SciTec Nutrition á Íslandi. SciTec eru stærstir og leiðandi á markaðnum í Evrópu og selja yfir fimmtán hundruð tonn af prótíni árlega. Þeir bjóða upp á tvö hundruð vörutegundir í sjö hundruð mismunandi bragðtegundum og stærðum. Magnea er á leið á Arnold's Classic mótið í febrúar í annað sinn en þegar hún keppti þar í fyrsta skiptið, aðeins sautján ára gömul, lenti hún í þriðja sæti. Hún hefur keppt á fjölda móta og hefur meðal annars náð sér í bikarmeistaratitil hér á landi. Hún stundar nám við Menntaskólann við Sund. „Þegar maður er í svona íþrótt þá verður maður mjög skipulagður og þess vegna hafa einkunnirnar í skólanum þotið upp,“ bætir Magnea við létt í lundu. Hægt er að fylgjast með Magneu hér.
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira