Bílasala upp um 6% í V-Evrópu í september Finnur Thorlacius skrifar 6. október 2014 15:05 Bílaumferð í Evrópu. Autoblog Góð bílasala í Evrópu á þessu ári heldur áfram en í nýliðnum septembermánuði jókst hún um 6% frá fyrra ári. Seldust 1,2 milljónir bíla í mánuðinum og hafa nú 12,21 milljónir bíla selst alls á árinu. Í Bretlandi og Frakklandi jókst salan um 6% og um 5% í Bretlandi, en þar hefur salan verið einkar góð í ár. Á Ítalíu jókst salan um 3% en mesta aukningin varð á Spáni en það jókst salan um heil 26%. Bílasala hefur verið afar dræm frá hruni og til 2013, en þetta ár markar tímamót og loksins er salan farin að aukast aftur. Búist er við því að heildaraukning bílasölu í vesturhluta Evrópu verði 4,6% á þessu ári. Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent
Góð bílasala í Evrópu á þessu ári heldur áfram en í nýliðnum septembermánuði jókst hún um 6% frá fyrra ári. Seldust 1,2 milljónir bíla í mánuðinum og hafa nú 12,21 milljónir bíla selst alls á árinu. Í Bretlandi og Frakklandi jókst salan um 6% og um 5% í Bretlandi, en þar hefur salan verið einkar góð í ár. Á Ítalíu jókst salan um 3% en mesta aukningin varð á Spáni en það jókst salan um heil 26%. Bílasala hefur verið afar dræm frá hruni og til 2013, en þetta ár markar tímamót og loksins er salan farin að aukast aftur. Búist er við því að heildaraukning bílasölu í vesturhluta Evrópu verði 4,6% á þessu ári.
Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent