Bílasala upp um 6% í V-Evrópu í september Finnur Thorlacius skrifar 6. október 2014 15:05 Bílaumferð í Evrópu. Autoblog Góð bílasala í Evrópu á þessu ári heldur áfram en í nýliðnum septembermánuði jókst hún um 6% frá fyrra ári. Seldust 1,2 milljónir bíla í mánuðinum og hafa nú 12,21 milljónir bíla selst alls á árinu. Í Bretlandi og Frakklandi jókst salan um 6% og um 5% í Bretlandi, en þar hefur salan verið einkar góð í ár. Á Ítalíu jókst salan um 3% en mesta aukningin varð á Spáni en það jókst salan um heil 26%. Bílasala hefur verið afar dræm frá hruni og til 2013, en þetta ár markar tímamót og loksins er salan farin að aukast aftur. Búist er við því að heildaraukning bílasölu í vesturhluta Evrópu verði 4,6% á þessu ári. Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent
Góð bílasala í Evrópu á þessu ári heldur áfram en í nýliðnum septembermánuði jókst hún um 6% frá fyrra ári. Seldust 1,2 milljónir bíla í mánuðinum og hafa nú 12,21 milljónir bíla selst alls á árinu. Í Bretlandi og Frakklandi jókst salan um 6% og um 5% í Bretlandi, en þar hefur salan verið einkar góð í ár. Á Ítalíu jókst salan um 3% en mesta aukningin varð á Spáni en það jókst salan um heil 26%. Bílasala hefur verið afar dræm frá hruni og til 2013, en þetta ár markar tímamót og loksins er salan farin að aukast aftur. Búist er við því að heildaraukning bílasölu í vesturhluta Evrópu verði 4,6% á þessu ári.
Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent