Myndaði samband sitt við móðurina Álfrún Pálsdóttir skrifar 11. júní 2014 12:00 Þær Yrsa Roca Fannberg og Helga Rakel Rafnsdóttir voru sáttar með áhorfendaverðlaunin. „Þetta var æðislega gaman að sýna myndina í fyrsta sinn fyrir almenning. Ég var pínu stressuð yfir viðbrögðunum en þetta gekk upp,“ segir kvikmyndagerðarkonan Yrsa Roca Fannberg sem hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgar fyrir mynd sína Salóme. Myndin er frumraun Yrsu og fjallar um samband hennar við móður sína, Salóme Fannberg veflistakonu. Myndin hefur verið fjögur ár í bígerð en Yrsa byrjaði á henni er hún stundaði nám í heimildarmyndagerð á Spáni. „Mig langaði að gera mynd um mömmu, manneskjuna á bak við listina. Hún byrjaði aftur að vefa á sama tíma og upptökur hófust, eftir 20 ára hlé, en myndin þróaðist síðan út í mynd um okkar samband,“ segir Yrsa sem var sjö mánuði í tökum. „Ég leigði íbúðina fyrir ofan mömmu og tökuferlið fór þannig fram að ég mætti niður til hennar á náttfötunum klukkan sjö á hverjum morgni. Mamma fékk sérsýningu á myndinni og ég held að hún hafi verið nokkuð sátt.“ Myndin er framleidd af Skarkala, sem er fyrirtæki Yrsu og Helgu Rakelar Rafnsdóttur, sem einnig á stóran þátt í myndinni ásamt fleirum sem lögðu hönd á plóg við gerð myndarinnar. Yrsa segir verðlaunin hafi komið sér á óvart og að hún voni að myndin fái áframhaldandi líf í kjölfarið. „Mig langar að sýna hana í Reykjavík. Næst á dagskrá er að gera stuttmynd, eitthvað sem er á mörkum myndlistar og heimildarmyndar.“ Hægt er að fræðast um Yrsu og hennar verk á vefsíðunum Yrsarocafannberg.net og Yrsarocafannberg.info. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira
„Þetta var æðislega gaman að sýna myndina í fyrsta sinn fyrir almenning. Ég var pínu stressuð yfir viðbrögðunum en þetta gekk upp,“ segir kvikmyndagerðarkonan Yrsa Roca Fannberg sem hlaut áhorfendaverðlaun Skjaldborgar fyrir mynd sína Salóme. Myndin er frumraun Yrsu og fjallar um samband hennar við móður sína, Salóme Fannberg veflistakonu. Myndin hefur verið fjögur ár í bígerð en Yrsa byrjaði á henni er hún stundaði nám í heimildarmyndagerð á Spáni. „Mig langaði að gera mynd um mömmu, manneskjuna á bak við listina. Hún byrjaði aftur að vefa á sama tíma og upptökur hófust, eftir 20 ára hlé, en myndin þróaðist síðan út í mynd um okkar samband,“ segir Yrsa sem var sjö mánuði í tökum. „Ég leigði íbúðina fyrir ofan mömmu og tökuferlið fór þannig fram að ég mætti niður til hennar á náttfötunum klukkan sjö á hverjum morgni. Mamma fékk sérsýningu á myndinni og ég held að hún hafi verið nokkuð sátt.“ Myndin er framleidd af Skarkala, sem er fyrirtæki Yrsu og Helgu Rakelar Rafnsdóttur, sem einnig á stóran þátt í myndinni ásamt fleirum sem lögðu hönd á plóg við gerð myndarinnar. Yrsa segir verðlaunin hafi komið sér á óvart og að hún voni að myndin fái áframhaldandi líf í kjölfarið. „Mig langar að sýna hana í Reykjavík. Næst á dagskrá er að gera stuttmynd, eitthvað sem er á mörkum myndlistar og heimildarmyndar.“ Hægt er að fræðast um Yrsu og hennar verk á vefsíðunum Yrsarocafannberg.net og Yrsarocafannberg.info.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Fleiri fréttir Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Sjá meira