Gyllinæðarkrem og fylgjuhylki Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 13. maí 2014 11:30 Vísir/Getty Til eru óteljandi leiðir til að hugsa vel um sjálfan sig, hvort sem það eru fegrunarvörur, hreyfing eða matvæli. Stjörnurnar í Hollywood reyna eins og þær geta að viðhalda unglegu útliti sínu en sum fegrunarráðin eru afar óvenjuleg.Þurrkaði fylgjuna Þegar leikkonan January Jones fæddi son sinn, Xander Dane Jones, í september árið 2011 sá hún til þess að fylgjan færi ekki til spillis. Hún tók ráðum dúlu sinnar og lét þurrka fylgjuna og gera úr henni hylki sem hún tekur inn. Þessi hylki eiga að minnka líkur á fæðingarþunglyndi og eru stútfull af vítamínum.Rassakrem gegn hrukkum Leikkonan Sandra Bullock fer ótroðnar slóðir og notar gyllinæðarkrem sem augnkrem. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því að það væri samþykkt í fegurðarbransanum að setja gyllinæðarkrem á andlitið en rassakrem hjálpar í baráttunni gegn hrukkunum í kringum augun,“ segir leikkonan.Ódýrt og svínvirkar Leikkonan Julia Roberts fer ódýra leið til að sporna gegn öldrunarmerkjum á höndum sínum. Hún lætur hendurnar liggja í bleyti í ólífuolíu í tíu mínútur reglulega til að viðhalda raka í nöglum og naglaböndum.Ekkert sjampó takk Ástralska leikkonan Nicole Kidman er með afar fallegt, rautt hár og hugsar mjög vel um lokkana sína. Hún þvær þá reglulega upp úr trönuberjasafa til að halda þeim nærðum og fögrum.Hreinsa munninn með olíu Leikkonurnar Gwyneth Paltrow og Shailene Woodley fara svipaðar leiðir til að halda tönnunum sínum hvítum og hraustlegum. Þær notast við aðferð sem á ensku er kölluð „oil pulling“ sem felur í sér að skola munninn með sesam- eða kókoshnetuolíu í tuttugu mínútur á tómum maga. Þessi aðferð á að útrýma öllum eiturefnum í munninum og þannig allri andremmu og tryggja að tennurnar haldist hvítar. Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Til eru óteljandi leiðir til að hugsa vel um sjálfan sig, hvort sem það eru fegrunarvörur, hreyfing eða matvæli. Stjörnurnar í Hollywood reyna eins og þær geta að viðhalda unglegu útliti sínu en sum fegrunarráðin eru afar óvenjuleg.Þurrkaði fylgjuna Þegar leikkonan January Jones fæddi son sinn, Xander Dane Jones, í september árið 2011 sá hún til þess að fylgjan færi ekki til spillis. Hún tók ráðum dúlu sinnar og lét þurrka fylgjuna og gera úr henni hylki sem hún tekur inn. Þessi hylki eiga að minnka líkur á fæðingarþunglyndi og eru stútfull af vítamínum.Rassakrem gegn hrukkum Leikkonan Sandra Bullock fer ótroðnar slóðir og notar gyllinæðarkrem sem augnkrem. „Ég gerði mér ekki grein fyrir því að það væri samþykkt í fegurðarbransanum að setja gyllinæðarkrem á andlitið en rassakrem hjálpar í baráttunni gegn hrukkunum í kringum augun,“ segir leikkonan.Ódýrt og svínvirkar Leikkonan Julia Roberts fer ódýra leið til að sporna gegn öldrunarmerkjum á höndum sínum. Hún lætur hendurnar liggja í bleyti í ólífuolíu í tíu mínútur reglulega til að viðhalda raka í nöglum og naglaböndum.Ekkert sjampó takk Ástralska leikkonan Nicole Kidman er með afar fallegt, rautt hár og hugsar mjög vel um lokkana sína. Hún þvær þá reglulega upp úr trönuberjasafa til að halda þeim nærðum og fögrum.Hreinsa munninn með olíu Leikkonurnar Gwyneth Paltrow og Shailene Woodley fara svipaðar leiðir til að halda tönnunum sínum hvítum og hraustlegum. Þær notast við aðferð sem á ensku er kölluð „oil pulling“ sem felur í sér að skola munninn með sesam- eða kókoshnetuolíu í tuttugu mínútur á tómum maga. Þessi aðferð á að útrýma öllum eiturefnum í munninum og þannig allri andremmu og tryggja að tennurnar haldist hvítar.
Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Connie Francis er látin Lífið Kjóstu flottasta garð ársins 2025! Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira