Ný þáttaröð Top Gear að byrja Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2014 11:51 Á sunndaginn næsta hefst á BBC 2 ný þáttaröð bílabrjálæðinganna í Top Gear. Ávallt er þessara þátta beðið með mikilli eftirvæntingu og af þeim myndbrotum sem sjást hér verða áhorfendur ekki sviknir nú frekar en fyrr. Það eru ekki bara bílar sem fá að finna fyrir hrottaskap þremmenninganna, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, heldur sést bregða fyrir bæði sæketti og skriðdreka. Af þeim bílum sem þeir sjást aka eru Alfa Romeo 4C, 6 hjóla Mercedes Benz G-Wagen, McLaren P1 og Zenvo ST1. Allt feykiöflugir bílar, en McLaren P1 er 903 hestafla ofurkaggi. Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent
Á sunndaginn næsta hefst á BBC 2 ný þáttaröð bílabrjálæðinganna í Top Gear. Ávallt er þessara þátta beðið með mikilli eftirvæntingu og af þeim myndbrotum sem sjást hér verða áhorfendur ekki sviknir nú frekar en fyrr. Það eru ekki bara bílar sem fá að finna fyrir hrottaskap þremmenninganna, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, heldur sést bregða fyrir bæði sæketti og skriðdreka. Af þeim bílum sem þeir sjást aka eru Alfa Romeo 4C, 6 hjóla Mercedes Benz G-Wagen, McLaren P1 og Zenvo ST1. Allt feykiöflugir bílar, en McLaren P1 er 903 hestafla ofurkaggi.
Mest lesið Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Erlent Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Innlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Innlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent