Frábær Peugeot auglýsing í anda James Bond Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2014 13:25 Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs. Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent
Árið 1984 setti Peugeot á markað hinn vel heppnaða sportara 205 GTi sem seldist eins og heitar lummur um víðan völl. Nú 30 árum síðar telur Peugeot að kominn sé réttmætur arftaki þessa bíls, 208 GTi. Í tilefni þess bjó Peugeot til þessa gríðarflottu auglýsingu í anda James Bond myndanna. Þar flýr 208 GTi bíllinn hverja loftárásina frá flugvélum og þyrlum á fætur annarri á skíðasvæði í Frakklandi á leið ökumannsins til sinnar heittelskuðu. Auglýsingin byggir á gamalli auglýsingu með 205 GTi bílnum og hefst reyndar á þeirri gömlu. Framhaldið er ekki leiðinlegt áhorfs.
Mest lesið Nafngreindi rangan mann í frétt og dæmdur fyrir meiðyrði Innlent Danir stórefla varnir Grænlands með freigátum og orustuþotum Innlent Mosfellsbær tæki gjarnan við peningunum sem Tjörneshreppur afþakkar Innlent Mannránstilraun í Kongó og tvöföld áramót meðal eftirminnilegustu ferðaævintýra Katrínar Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Skora á stjórnvöld að beita sér fyrir styttri bið eftir geislameðferð Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent