Sneggsta Toyota Supran Finnur Thorlacius skrifar 23. október 2014 16:30 Fullyrt er að hér sjáist sneggsti Toyota Supra bíll heims og miðað við tímann sem það tekur hana að fara kvartmíluna, 6,05 sekúndur, er tæplega vafi að svo sé. Hér sprettur hún úr spori á kvartmílubraut í Arabaríkinu Bahrain með bandaríska ökumanninn Gary White undir stýri. Ekki kemur fram hve öflug Supran er en vél bílsins er af 2JZ-gerð með 98 mm Precision forþjöppu og vaflaust eru hestöflin langt yfir 1.000 hestafla markinu. Til stendur að gera þennan bíl aflmeiri og ná honum undir 6 sekúndna markið. Magnað er að sjá upptakið á þessari spíttkerru og endahraði bílsins var 388 km/klst, sem er hreint með ólíkindum enda prjónar hann vígalega í upptakinu. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent
Fullyrt er að hér sjáist sneggsti Toyota Supra bíll heims og miðað við tímann sem það tekur hana að fara kvartmíluna, 6,05 sekúndur, er tæplega vafi að svo sé. Hér sprettur hún úr spori á kvartmílubraut í Arabaríkinu Bahrain með bandaríska ökumanninn Gary White undir stýri. Ekki kemur fram hve öflug Supran er en vél bílsins er af 2JZ-gerð með 98 mm Precision forþjöppu og vaflaust eru hestöflin langt yfir 1.000 hestafla markinu. Til stendur að gera þennan bíl aflmeiri og ná honum undir 6 sekúndna markið. Magnað er að sjá upptakið á þessari spíttkerru og endahraði bílsins var 388 km/klst, sem er hreint með ólíkindum enda prjónar hann vígalega í upptakinu.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent