Fimmtán ára stofnuðu mannréttindaráð Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 25. nóvember 2014 12:30 Þær vinkonurnar segja það ómetanlegt að geta hjálpað öðrum. Vísir/Vilhelm „Við erum allar í ungliðastarfi Amnesty og okkur fannst krakkar á okkar aldri vita lítið um mannréttindamál,“ segir Karólína Sigríður Guðmundsdóttir, kölluð Líba, nemandi í 10. bekk í Laugalækjarskóla. Hún og vinkonur hennar, Þórhildur Elísabet Þórsdóttir og Steinunn Jónsdóttir, stofnuðu mannréttindaráð í skólanum. Hlutverk þess er að fræða nemendur um mannréttindi og hafa þær nú þegar gengið á milli bekkja og kynnt ráðið. „Það eiga allir rétt á því að hafa mannréttindi. Við erum bara heppnar, við búum ekki við fátækt eða í slæmum aðstæðum,“ segir Líba. Hún segir tilfinninguna að hjálpa öðrum svo ómetanlega. „Það eru svo margir sem halda að þetta sé leiðinlegt en það er svo gaman að hjálpa öðrum.“ Í síðustu viku sáu þær um skipulagningu á 25 ára afmælishátíð Barnasáttmálans í skólanum og eftir áramót halda þær peningasöfnun. „Við ætlum líka að gera lista yfir fyrirtæki sem ætti ekki að versla við, þar sem þau eru að fremja mannréttindabrot,“ segir Líba. „Vonandi verður ráðið áfram starfandi eftir að við förum úr skólanum. Það er svo gott að geta skilið eitthvað gott eftir sig.“ Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira
„Við erum allar í ungliðastarfi Amnesty og okkur fannst krakkar á okkar aldri vita lítið um mannréttindamál,“ segir Karólína Sigríður Guðmundsdóttir, kölluð Líba, nemandi í 10. bekk í Laugalækjarskóla. Hún og vinkonur hennar, Þórhildur Elísabet Þórsdóttir og Steinunn Jónsdóttir, stofnuðu mannréttindaráð í skólanum. Hlutverk þess er að fræða nemendur um mannréttindi og hafa þær nú þegar gengið á milli bekkja og kynnt ráðið. „Það eiga allir rétt á því að hafa mannréttindi. Við erum bara heppnar, við búum ekki við fátækt eða í slæmum aðstæðum,“ segir Líba. Hún segir tilfinninguna að hjálpa öðrum svo ómetanlega. „Það eru svo margir sem halda að þetta sé leiðinlegt en það er svo gaman að hjálpa öðrum.“ Í síðustu viku sáu þær um skipulagningu á 25 ára afmælishátíð Barnasáttmálans í skólanum og eftir áramót halda þær peningasöfnun. „Við ætlum líka að gera lista yfir fyrirtæki sem ætti ekki að versla við, þar sem þau eru að fremja mannréttindabrot,“ segir Líba. „Vonandi verður ráðið áfram starfandi eftir að við förum úr skólanum. Það er svo gott að geta skilið eitthvað gott eftir sig.“
Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Fleiri fréttir Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Sjá meira