Tími mannanafnalaga liðinn María Margrét Jóhannsdóttir skrifar 11. desember 2014 00:00 Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á lögum um mannanöfn. Slíkt frumvarp er löngu tímabært enda hafa lögin orðið mörgum einstaklingum til ama. Til eru dæmi þess að barni sé neitað um að heita í höfuðið á afa sínum og að stúlka þurfi að leita alla leið til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að fá að heita nafni sínu. Þá hefur kona ein lengi barist fyrir því að fá að heita hinu virðulega nafni Kona en ekki fengið því framgengt. Þá virða íslensk mannanafnalög ekki kynfrelsi fólks en í núgildandi lögum er stúlkum skylt að bera kvenmannsnöfn og strákum karlmannsnöfn. Slíkt fyrirkomulag er mikil tímaskekkja. Það á ekki að neyða fólk til þess að vera „merkt” einu kyni eða öðru. Körlum á að vera frjálst að bera kvenmannsnöfn, konum karlmannsnöfn og svo á öllum að vera frjálst að bera hlutlaus nöfn. Talsmenn laganna vísa oft til velferðar barna sem rök fyrir sérstakri mannanafnalöggjöf en þá má benda á að við Íslendingar erum svo lánsamir að hafa þar til gerð barnaverndarlög sem geta gegnt því hlutverki með miklum ágætum að standa vörð um réttindi barna. Lög eiga að vera hófleg og valda fólki sem minnstum ama. Mannanafnalög hafa ekki uppfyllt þetta skilyrði og þeim þarf að breyta. Þingheimur þarf að standa vörð um mannréttindi fólks en íhlutun ríkisvalds í val einstaklinga á nafni hlýtur að vera brot á mannréttindum enda er réttur til nafns hverjum manni mikilvægur. Vonandi er tíminn kominn sem mannanafnalögum verður breytt. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Börn passa ekki í kassa Elín Hoe Hinriksdóttir Skoðun Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Erlingur Erlingsson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon Skoðun Skoðun Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Sjá meira
Fyrir Alþingi liggur nú frumvarp um breytingu á lögum um mannanöfn. Slíkt frumvarp er löngu tímabært enda hafa lögin orðið mörgum einstaklingum til ama. Til eru dæmi þess að barni sé neitað um að heita í höfuðið á afa sínum og að stúlka þurfi að leita alla leið til Mannréttindadómstóls Evrópu til þess að fá að heita nafni sínu. Þá hefur kona ein lengi barist fyrir því að fá að heita hinu virðulega nafni Kona en ekki fengið því framgengt. Þá virða íslensk mannanafnalög ekki kynfrelsi fólks en í núgildandi lögum er stúlkum skylt að bera kvenmannsnöfn og strákum karlmannsnöfn. Slíkt fyrirkomulag er mikil tímaskekkja. Það á ekki að neyða fólk til þess að vera „merkt” einu kyni eða öðru. Körlum á að vera frjálst að bera kvenmannsnöfn, konum karlmannsnöfn og svo á öllum að vera frjálst að bera hlutlaus nöfn. Talsmenn laganna vísa oft til velferðar barna sem rök fyrir sérstakri mannanafnalöggjöf en þá má benda á að við Íslendingar erum svo lánsamir að hafa þar til gerð barnaverndarlög sem geta gegnt því hlutverki með miklum ágætum að standa vörð um réttindi barna. Lög eiga að vera hófleg og valda fólki sem minnstum ama. Mannanafnalög hafa ekki uppfyllt þetta skilyrði og þeim þarf að breyta. Þingheimur þarf að standa vörð um mannréttindi fólks en íhlutun ríkisvalds í val einstaklinga á nafni hlýtur að vera brot á mannréttindum enda er réttur til nafns hverjum manni mikilvægur. Vonandi er tíminn kominn sem mannanafnalögum verður breytt.
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir Skoðun