Kókoskjúklingur að hætti Birgittu Ellý Ármanns skrifar 9. janúar 2014 15:30 Mynd/rafn rafnsson Birgitta Líf Björnsdóttir 21 árs laganemi, flugfreyja og dansari ræðir nýársheitin og gefur okkur uppskrift að kókosgrilluðum kjúkling sem einfaldlega getur ekki klikkað. ,,Heitin mín þetta árið eru fyrst og fremst að vera alltaf jákvæð, með því nær maður árangri. Ég ætla að standa mig vel í skólanum og vinnunni og mæta í ræktina fimm sinnum í viku að minnsta kosti en hreyfa mig samt alltaf eitthvað á hverjum degi. Markmiðið er alltaf að verða besta útgáfan af sjálfri mér," segir Birgitta. Þegar talið berst að hreyfingu segir Birgitta: ,,Hreyfingin sem ég ætla að stunda er svipuð og fyrri ár en auðvitað að vera betri og duglegri. Ég æfi dans í DWC sem er mín helsta hreyfing yfir veturinn, en að auki fer ég alltaf og æfi í World Class. Að hlaupa finnst mér ein besta hreyfingin en svo finnst mér gott að fara í tíma eins og Hot Yoga og Tabata. Markmiðið að vera duglegri að fara í þá."Hvað með mataræðið á nýju ári? ,,Ég reyni alltaf borða hollt og hugsa um hvað ég set ofan í mig. Ég banna mér ekkert en passa upp á skammtana, gullna reglan er að allt er gott í hófi."Birgitta notar kókosmjólkí kjúklingaréttinn.Réttur sem slær í alltaf í gegn ,,Ég hef nokkrum sinnum gert þennan rétt af vefnum cafesigrun.com. Hann er frekar sterkur en slær alltaf í gegn og að auki er hann glúteinlaus og án eggja og hneta. Það er auðvelt að búa hann til en þar sem kjúklingurinn þarf að marinerast í tvær klukkustundir má gera ráð fyrir þeim tíma við undirbúning. Ég mæli með að bera hann fram með hýðishrísgrjónum og jafnvel nýbökuðu glóbrauði, sem er gróft Glóbrauð uppskrift frá Sollu, ef tími gefst til." mynd/gettyKókosgrillaður kjúklingur Fyrir 2-3 • 360 g kjúklingabringur • 5 g ferskt engifer, afhýtt og saxað smátt • 12 g ferskt coriander, saxað gróft • 2 hvítlauksrif, afhýdd og söxuð smátt • 2 rauðir chili pipar • 200 ml kókosmjólk • 1 tsk kókosolía • 2 msk tamarisósa • 1 msk agavesíróp • 0,5 msk fiskisósa (Nam Plah) • Safi úr 1 límónuAðferð 1. Afhýðið engiferið og hvítlaukinn og saxið smátt. 2. Skerið chili piparinn langsum, fræhreinsið og saxið smátt. 3. Saxið coriander gróft. 4. Blandið saman í stóra skál; chili pipar, engifer, hvítlauk, coriander, kókosmjólk, agavesíróp, tamarisósu, fiskisósu og sítrónusafa. Hrærið vel. 5. Setjið kjúklinginn ofan í sósuna og dreifið vel yfir. Látið skálina í ísskáp og látið kjúklinginn marinerast í tvær klukkustundir. 6. Hitið kókosolíu á pönnu og steikið kjúklinginn ásamt svolitlu af marineringunni. Steikið þangað til kjúklingurinn er tilbúinn. Hitið afganginn af sósunni í potti þangað til hún er farin að sjóða og berið fram með kjúklingnum. Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira
Birgitta Líf Björnsdóttir 21 árs laganemi, flugfreyja og dansari ræðir nýársheitin og gefur okkur uppskrift að kókosgrilluðum kjúkling sem einfaldlega getur ekki klikkað. ,,Heitin mín þetta árið eru fyrst og fremst að vera alltaf jákvæð, með því nær maður árangri. Ég ætla að standa mig vel í skólanum og vinnunni og mæta í ræktina fimm sinnum í viku að minnsta kosti en hreyfa mig samt alltaf eitthvað á hverjum degi. Markmiðið er alltaf að verða besta útgáfan af sjálfri mér," segir Birgitta. Þegar talið berst að hreyfingu segir Birgitta: ,,Hreyfingin sem ég ætla að stunda er svipuð og fyrri ár en auðvitað að vera betri og duglegri. Ég æfi dans í DWC sem er mín helsta hreyfing yfir veturinn, en að auki fer ég alltaf og æfi í World Class. Að hlaupa finnst mér ein besta hreyfingin en svo finnst mér gott að fara í tíma eins og Hot Yoga og Tabata. Markmiðið að vera duglegri að fara í þá."Hvað með mataræðið á nýju ári? ,,Ég reyni alltaf borða hollt og hugsa um hvað ég set ofan í mig. Ég banna mér ekkert en passa upp á skammtana, gullna reglan er að allt er gott í hófi."Birgitta notar kókosmjólkí kjúklingaréttinn.Réttur sem slær í alltaf í gegn ,,Ég hef nokkrum sinnum gert þennan rétt af vefnum cafesigrun.com. Hann er frekar sterkur en slær alltaf í gegn og að auki er hann glúteinlaus og án eggja og hneta. Það er auðvelt að búa hann til en þar sem kjúklingurinn þarf að marinerast í tvær klukkustundir má gera ráð fyrir þeim tíma við undirbúning. Ég mæli með að bera hann fram með hýðishrísgrjónum og jafnvel nýbökuðu glóbrauði, sem er gróft Glóbrauð uppskrift frá Sollu, ef tími gefst til." mynd/gettyKókosgrillaður kjúklingur Fyrir 2-3 • 360 g kjúklingabringur • 5 g ferskt engifer, afhýtt og saxað smátt • 12 g ferskt coriander, saxað gróft • 2 hvítlauksrif, afhýdd og söxuð smátt • 2 rauðir chili pipar • 200 ml kókosmjólk • 1 tsk kókosolía • 2 msk tamarisósa • 1 msk agavesíróp • 0,5 msk fiskisósa (Nam Plah) • Safi úr 1 límónuAðferð 1. Afhýðið engiferið og hvítlaukinn og saxið smátt. 2. Skerið chili piparinn langsum, fræhreinsið og saxið smátt. 3. Saxið coriander gróft. 4. Blandið saman í stóra skál; chili pipar, engifer, hvítlauk, coriander, kókosmjólk, agavesíróp, tamarisósu, fiskisósu og sítrónusafa. Hrærið vel. 5. Setjið kjúklinginn ofan í sósuna og dreifið vel yfir. Látið skálina í ísskáp og látið kjúklinginn marinerast í tvær klukkustundir. 6. Hitið kókosolíu á pönnu og steikið kjúklinginn ásamt svolitlu af marineringunni. Steikið þangað til kjúklingurinn er tilbúinn. Hitið afganginn af sósunni í potti þangað til hún er farin að sjóða og berið fram með kjúklingnum.
Mest lesið Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Lífið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Drake kom fram á tónleikum í 66°Norður Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Sjá meira