Guðjón Valur og Arnór fara á EM Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2014 16:35 Guðjón Valur Sigurðsson. Mynd/Vilhelm Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum vegna meiðsla.Aron Kristjánsson tilkynnti hópinn á blaðamannafundi í dag en liðið heldur utan til Danmerkur í fyrramálið. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Noregi á sunnudag. Aron tekur sautján leikmenn með sér til Danmerkur og mun því einn leikmaður vera fyrir utan hópinn fyrst um sinn. Aron tilkynnir þann leikmannahóp sem hann mun tefla fram í leiknum gegn Noregi á laugardaginn. Guðjón Valur og Arnór Atlason fóru ekki með í æfingaferð til Þýskalands um liðna helgi vegna sinna meiðsla en eru á batavegi. Ólafur Bjarki meiddist á nára á mótinu og mun halda áfram endurhæfingu sinni hér á landi. Það er ekki útilokað að hann verði kallaður í hópinn síðar.Arnór Þór Gunnarsson er heldur ekki í hópnum og er farinn aftur til Þýskalands þar sem hann mun æfa með sínu liði. Hann verður þó til taks ef þörf þykir, sagði Aron á fundinum í dag. Aðrir sem ekki komust í lokahópinn eru Árni Steinn Steinþórsson og Bjarki Már Elísson. Ísland er einnig í riðli með Spáni og Ungverjalandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðlakeppnina.Landsliðshópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Aron Pálmarsson, Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Gunnarsson, Aue Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce EM 2014 karla Handbolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira
Guðjón Valur Sigurðsson og Arnór Atlason eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir EM í Danmörku. Ólafur Bjarki Ragnarsson er þó ekki í hópnum vegna meiðsla.Aron Kristjánsson tilkynnti hópinn á blaðamannafundi í dag en liðið heldur utan til Danmerkur í fyrramálið. Fyrsti leikur Íslands verður gegn Noregi á sunnudag. Aron tekur sautján leikmenn með sér til Danmerkur og mun því einn leikmaður vera fyrir utan hópinn fyrst um sinn. Aron tilkynnir þann leikmannahóp sem hann mun tefla fram í leiknum gegn Noregi á laugardaginn. Guðjón Valur og Arnór Atlason fóru ekki með í æfingaferð til Þýskalands um liðna helgi vegna sinna meiðsla en eru á batavegi. Ólafur Bjarki meiddist á nára á mótinu og mun halda áfram endurhæfingu sinni hér á landi. Það er ekki útilokað að hann verði kallaður í hópinn síðar.Arnór Þór Gunnarsson er heldur ekki í hópnum og er farinn aftur til Þýskalands þar sem hann mun æfa með sínu liði. Hann verður þó til taks ef þörf þykir, sagði Aron á fundinum í dag. Aðrir sem ekki komust í lokahópinn eru Árni Steinn Steinþórsson og Bjarki Már Elísson. Ísland er einnig í riðli með Spáni og Ungverjalandi en þrjú efstu lið riðilsins komast áfram í milliriðlakeppnina.Landsliðshópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Atlason, St. Raphael Aron Pálmarsson, Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Gunnarsson, Aue Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Kári Kristján Kristjánsson, Bjerringbro-Silkeborg Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, Hannover-Burgdorf Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
EM 2014 karla Handbolti Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Sjá meira