Keira Knightley ber að ofan með einu skilyrði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2014 23:06 "Það hefur verið átt við líkama minn á ljósmyndum svo oft og á svo marga vegu í jafnmisjöfnum tilgangi, hvort sem um leynilegar myndatökur (e. paparazzi) er að ræða eða á veggspjöldum fyrir kvikmyndir,“ Leikkonan Keira Knightley samþykkti í sumar að sitja fyrir ber að ofan í blaðinu Interview með einu lykilskilyrði: Ekki yrði átt við líkama hennar á nokkurn hátt á myndinni. Eftir að myndin af Knightley, sem leikið hefur í kvikmyndum á við Pride & Prejudice og Love Acutally, birtist í tímaritinu útskýrði hún sjónarhorn sitt í viðtali við the Times. „Það hefur verið átt við líkama minn á ljósmyndum svo oft og á svo marga vegu í jafnmisjöfnum tilgangi, hvort sem um leynilegar myndatökur (e. paparazzi) er að ræða eða á veggspjöldum fyrir kvikmyndir,“ segir Knightley.Myndin umtalaða.Mynd/Patrick Demarchelier„Þessi taka var ein þeirra þar sem ég sagði einfaldlega: Ok, ég er sátt við að vera ber að ofan svo framarlega sem þú stækkar ekki brjóstin eða breytir á nokkurn hátt. Mér finnst skipta máli að koma þeim skilaboðum á framfæri að lögunin skiptir engu máli.“ Knightley segir að kvenlíkaminn sé vígvöllur og það sé að hluta ljósmyndun að kenna. Brjóst Knightley hafa áður komið til umræðu. í viðtali við Allure árið 2012 lýsti hún yfir að hafa verið ósátt við sjálfa sig á veggspjöldum fyrir kvikmyndina King Arthur. „Þeir breyta alltaf brjóstunum mínum,“ sagði Knightley. Athygli vekur að myndirnar af Knightley eru frá því í ágúst. Myndirnar hafa þó ekki vakið athygli að ráði fyrr en leikkonan lýsti yfir skoðun sinni á myndatökunni. „Ég hef ekkert á móti því að sýna brjóstin (á skjánum) þótt þau séu svo lítil - fólk hefur bara ekkert það mikinn áhuga á þeim,“ sagði hún í viðtalinu við Allure. Áhugi fólks virðist þó vera töluverður enda hafa myndirnar af Knightley skyndilega farið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum, hvort sem er á Facebook eða Twitter. Má væntanlega rekja dreifinguna til ummæla Knightley um kvenlíkamann sem vígvöll og baráttu fyrir því að líkaminn sé „bættur“ við eftirvinnslu mynda. Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira
Leikkonan Keira Knightley samþykkti í sumar að sitja fyrir ber að ofan í blaðinu Interview með einu lykilskilyrði: Ekki yrði átt við líkama hennar á nokkurn hátt á myndinni. Eftir að myndin af Knightley, sem leikið hefur í kvikmyndum á við Pride & Prejudice og Love Acutally, birtist í tímaritinu útskýrði hún sjónarhorn sitt í viðtali við the Times. „Það hefur verið átt við líkama minn á ljósmyndum svo oft og á svo marga vegu í jafnmisjöfnum tilgangi, hvort sem um leynilegar myndatökur (e. paparazzi) er að ræða eða á veggspjöldum fyrir kvikmyndir,“ segir Knightley.Myndin umtalaða.Mynd/Patrick Demarchelier„Þessi taka var ein þeirra þar sem ég sagði einfaldlega: Ok, ég er sátt við að vera ber að ofan svo framarlega sem þú stækkar ekki brjóstin eða breytir á nokkurn hátt. Mér finnst skipta máli að koma þeim skilaboðum á framfæri að lögunin skiptir engu máli.“ Knightley segir að kvenlíkaminn sé vígvöllur og það sé að hluta ljósmyndun að kenna. Brjóst Knightley hafa áður komið til umræðu. í viðtali við Allure árið 2012 lýsti hún yfir að hafa verið ósátt við sjálfa sig á veggspjöldum fyrir kvikmyndina King Arthur. „Þeir breyta alltaf brjóstunum mínum,“ sagði Knightley. Athygli vekur að myndirnar af Knightley eru frá því í ágúst. Myndirnar hafa þó ekki vakið athygli að ráði fyrr en leikkonan lýsti yfir skoðun sinni á myndatökunni. „Ég hef ekkert á móti því að sýna brjóstin (á skjánum) þótt þau séu svo lítil - fólk hefur bara ekkert það mikinn áhuga á þeim,“ sagði hún í viðtalinu við Allure. Áhugi fólks virðist þó vera töluverður enda hafa myndirnar af Knightley skyndilega farið í mikla dreifingu á samfélagsmiðlum, hvort sem er á Facebook eða Twitter. Má væntanlega rekja dreifinguna til ummæla Knightley um kvenlíkamann sem vígvöll og baráttu fyrir því að líkaminn sé „bættur“ við eftirvinnslu mynda.
Mest lesið Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Fallegasti drengur í heimi“ er látinn Bíó og sjónvarp Komu höndum yfir fæðingarvottorðið og ljóstruðu upp um fæðinguna Bíó og sjónvarp Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Matur Fleiri fréttir Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Sjá meira