Lífið

Töfrandi tennisstjarna

Tennisstjarnan Maria Sharapova er sjóðandi heit á forsíðu mexíkóska Esquire. Hún klæðist aðeins húðlituðum sundbol og eru myndirnar inni í blaðinu ekki síðri.

Þessi rússneska þokkadís er talin vera annar besti kvenkyns tennisleikari í heimi en henni hefur ekki gengið jafn vel í einkalífinu upp á síðkastið. Hún sleit trúlofun við körfuboltamanninn Sasha Vujacic síðasta vor.

Fögur á forsíðunni.
“Það var auðvitað erfið ákvörðun fyrir okkur bæði. Við virðum hvort annað mikið. Mig langar að kalla hann vin minn. Við eyddum frábærum árum saman,” segir Maria.

Tennistútta.
Góð pósa.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.