"Við gerum okkar besta" Boði Logason skrifar 28. febrúar 2013 14:57 Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir eru í Andwerpen í Belgíu þar sem þau munu kynna Ísland. „Ég er ekki búin að hitta restina af hópnum en mér skilst að það sé mikil bjartsýni hjá mönnum - við gerum okkar besta," segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Í kvöld verður tilkynnt hvort það kemur í hlut Reykjavíkur að halda World Outgames leikana árið 2017 eða Miami í Bandaríkjunum. Katrín er stödd í Antwerpen í Belgíu, ásamt borgarstjóranum Jóni Gnarr, en í kvöld verða þau með kynningu fyrir Íslands hönd. „Þar munu borgirnar tvær, Miami og Reykjavík, kynna sig í klukkutíma. Svo eftir það verða spurningar úr sal, sem við munum svara - og eftir það verður kosið hvor borgin fær leikana. Úrslitin verða svo kynnt í kjölfarið," segir hún. World Outgames er stór viðburður á heimsmælikvarða, og ef Ísland verður fyrir valinu, verða þeir stærsti virðburður sem haldin hefur verið á Íslandi til þessa. „Það er búist við um 12 til 15 þúsund keppendum, og síðan koma gestir með þeim. Við eigum von á gríðarlega miklum fjölda hingað til lands, ef við verðum fyrir valinu. Þetta er náttúrulega mikil innspýting fyrir efnahagslífið og góð auglýsing fyrir landið," segir hún. Katrín er bjartsýn. „Þetta verður bara spennandi, við verðum landi og þjóð til sóma," segir hún. Úrslitin verða kynnt á slaginu 21 í kvöld og verður að sjálfsögðu sagt frá þeim á Vísi. Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
„Ég er ekki búin að hitta restina af hópnum en mér skilst að það sé mikil bjartsýni hjá mönnum - við gerum okkar besta," segir Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Í kvöld verður tilkynnt hvort það kemur í hlut Reykjavíkur að halda World Outgames leikana árið 2017 eða Miami í Bandaríkjunum. Katrín er stödd í Antwerpen í Belgíu, ásamt borgarstjóranum Jóni Gnarr, en í kvöld verða þau með kynningu fyrir Íslands hönd. „Þar munu borgirnar tvær, Miami og Reykjavík, kynna sig í klukkutíma. Svo eftir það verða spurningar úr sal, sem við munum svara - og eftir það verður kosið hvor borgin fær leikana. Úrslitin verða svo kynnt í kjölfarið," segir hún. World Outgames er stór viðburður á heimsmælikvarða, og ef Ísland verður fyrir valinu, verða þeir stærsti virðburður sem haldin hefur verið á Íslandi til þessa. „Það er búist við um 12 til 15 þúsund keppendum, og síðan koma gestir með þeim. Við eigum von á gríðarlega miklum fjölda hingað til lands, ef við verðum fyrir valinu. Þetta er náttúrulega mikil innspýting fyrir efnahagslífið og góð auglýsing fyrir landið," segir hún. Katrín er bjartsýn. „Þetta verður bara spennandi, við verðum landi og þjóð til sóma," segir hún. Úrslitin verða kynnt á slaginu 21 í kvöld og verður að sjálfsögðu sagt frá þeim á Vísi.
Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira