"Kannabis er ekkert töfralyf“ 28. febrúar 2013 20:06 Mikið hefur verið rætt um lækningamátt kannabisefna enda hefur efnið víða verið notað sem verkjastillandi lyf. Að sama skapi er kannabis talið hafa gefið góða raun í meðferðum sjúklinga sem þjást af krabbameini og taugahrörnunarsjúkdómum. Björn Logi Þórarinsson, taugalæknir, sat fyrir svörum um þetta í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það hefur verið mikið rannsakað hvort að kannabisefni geti haft jákvæð áhrif á ýmsa sjúkdóma í heila, ekki bara valdið vímu. Þar á meðal er MS sjúkdómurinn. Kannbis hefur viss jákvæð áhrif þar miðað við fyrri rannsóknir. Þá sérstaklega þegar kemur að krömpum," segir Björn Logi. Hann bendir á það sé mikill misskilningur að kannabis sé töfralyf. Vissulega séu dæmi um að efnið hafi haft jákvæð áhrif. „En það neikvæða við þetta er náttúrulega það að kannbis veldur vímu og er ávanabindandi." Þá bendir Björn Logi á að það hafi verið gerðar nokkrar rannsóknir á því hvort að kannabis hafi minnkað sársauka hjá MS sjúklingum. „Að því sem ég best veit er aðeins ein rannsókn sem hefur sýnt fram á þetta og hún er sjö ára gömul." „Það er hins vegar eitt sem við verðum að hafa í huga í þessari umræðu," segir Björn Logi. „Þegar við tölum um lækningamátt kannabiss, þá erum við ekki að tala um að reykja efnið. Það er lykilatriði." Hann telur umræðan vera á villigötum þegar kemur að þessu. „Við vitum að kannabisreykurinn er krabbameinsvaldandi. Og það eru all mörg ár síðan við læknar og aðrir fórum að benda fólki á að anda ekki að sér krabbameinsvaldandi reyk."Hægt er að hlusta á áhugavert viðtal við Björn Loga hér fyrir ofan en þar fjallar hann ítarlega um þessi mál. Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Mikið hefur verið rætt um lækningamátt kannabisefna enda hefur efnið víða verið notað sem verkjastillandi lyf. Að sama skapi er kannabis talið hafa gefið góða raun í meðferðum sjúklinga sem þjást af krabbameini og taugahrörnunarsjúkdómum. Björn Logi Þórarinsson, taugalæknir, sat fyrir svörum um þetta í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það hefur verið mikið rannsakað hvort að kannabisefni geti haft jákvæð áhrif á ýmsa sjúkdóma í heila, ekki bara valdið vímu. Þar á meðal er MS sjúkdómurinn. Kannbis hefur viss jákvæð áhrif þar miðað við fyrri rannsóknir. Þá sérstaklega þegar kemur að krömpum," segir Björn Logi. Hann bendir á það sé mikill misskilningur að kannabis sé töfralyf. Vissulega séu dæmi um að efnið hafi haft jákvæð áhrif. „En það neikvæða við þetta er náttúrulega það að kannbis veldur vímu og er ávanabindandi." Þá bendir Björn Logi á að það hafi verið gerðar nokkrar rannsóknir á því hvort að kannabis hafi minnkað sársauka hjá MS sjúklingum. „Að því sem ég best veit er aðeins ein rannsókn sem hefur sýnt fram á þetta og hún er sjö ára gömul." „Það er hins vegar eitt sem við verðum að hafa í huga í þessari umræðu," segir Björn Logi. „Þegar við tölum um lækningamátt kannabiss, þá erum við ekki að tala um að reykja efnið. Það er lykilatriði." Hann telur umræðan vera á villigötum þegar kemur að þessu. „Við vitum að kannabisreykurinn er krabbameinsvaldandi. Og það eru all mörg ár síðan við læknar og aðrir fórum að benda fólki á að anda ekki að sér krabbameinsvaldandi reyk."Hægt er að hlusta á áhugavert viðtal við Björn Loga hér fyrir ofan en þar fjallar hann ítarlega um þessi mál.
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira