“Mig langar ekki að vera með uppsett hár en mér finnst alltaf fallegt þegar konur eru með slör. Ég vil hafa hárið slegið og náttúrulegt því það stríðir gegn formlegheitunum í kjólnum. Ég vil hafa það slegið og eins og ég sé nývöknuð, jafnvel búin að gamna mér aðeins,” segir Jennifer í viðtali við Marie Claire.

“Sér hún sjálf um hárið á sér? Það hlýtur að vera erfitt þar sem er alltaf verið að gagnrýna hana. Ég set hárið bara í spennu ef ég á í erfiðleikum með það.”
