Ekki vitað hvað orsakaði truflun í lokaaðflugi Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. febrúar 2013 10:29 Vél á vegum Icelandair. Eitt af þremur vökvaaflskerfum flugvélar Icelandair bilaði þegar flugvélin hóf lækkun á flugi inn til Keflavíkurflugvallar í gærkvöldi. Unnið var eftir gátlista þegar þetta atvik kom upp. Aðflugið inn til Keflavíkur var eðlilegt fram að lokaaðflugi, eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Icelandair. Í lokaaðfluginu varð svo truflun og aðflugsferillinn breyttist. Flugmenn aftengdu sjálfstýringu, flugu hring og komu aftur inn til lendingar. Samkvæmt verklagsreglum lýsti flugstjóri yfir neyðarástandi meðan þetta ástand varði og var viðbragðsáætlun sett í gang í samræmi við það. Eftir lendinguna voru fulltrúar Rauða krossins mættir og var farþegum boðin áfallahjálp. Enn liggja ekki fyrir upplýsingar um hvað olli truflun sem varð í aðfluginu en rannsókn var hafin strax í gærkvöldi sem m.a. fólst í því að taka flugrita flugvélarinnar til skoðunar. Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviráðningar varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Eitt af þremur vökvaaflskerfum flugvélar Icelandair bilaði þegar flugvélin hóf lækkun á flugi inn til Keflavíkurflugvallar í gærkvöldi. Unnið var eftir gátlista þegar þetta atvik kom upp. Aðflugið inn til Keflavíkur var eðlilegt fram að lokaaðflugi, eftir því sem fram kemur í fréttatilkynningu frá Icelandair. Í lokaaðfluginu varð svo truflun og aðflugsferillinn breyttist. Flugmenn aftengdu sjálfstýringu, flugu hring og komu aftur inn til lendingar. Samkvæmt verklagsreglum lýsti flugstjóri yfir neyðarástandi meðan þetta ástand varði og var viðbragðsáætlun sett í gang í samræmi við það. Eftir lendinguna voru fulltrúar Rauða krossins mættir og var farþegum boðin áfallahjálp. Enn liggja ekki fyrir upplýsingar um hvað olli truflun sem varð í aðfluginu en rannsókn var hafin strax í gærkvöldi sem m.a. fólst í því að taka flugrita flugvélarinnar til skoðunar.
Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviráðningar varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira