Segir Fiskistofu brjóta persónuverndarlög með njósnum Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2013 18:32 Fiskistofa gæti verið að brjóta persónuverndarlög með því að vakta fólk leynilega segir lögfræðingur en bíll með falinni myndavél hefur staðið við Njarðvíkurhöfn og myndað hafnarsvæðið. Bíllinn hefur verið á ferli um hafnarsvæðið undanfarna daga að sögn hafnarstarfsmanna sem fréttastofa ræddi við í dag. Það var hins vegar ekki fyrr en síðdegis í gær sem Víkurfréttir vöktu athygli á málinu og þá hafði þessi bílaleigubíll staðið allan daginn við hafnarsvæðið en myndavélin var falin í afturglugga hans. Eyþór Björnsson fiskistofustjóri sagði í samtali við fréttastofu í dag að Fiskistofa notaði ýmsar aðferðir við eftirlit, svo sem myndavélar, bíllinn hafi staðið þarna við höfnina frá morgni til kvölds í gær og tilefnið hafi verið rannsóknarvinna en það er hlutverk Fiskistofu að fylgjast meðal annars með hvort menn séu að landa framhjá vigt. Lögmaður hjá LEX segir að í fljótu bragði gæti þarna verið um brot á persónuverndarlögum að ræða. „Þá virðist sem svo að hér hafi átt sér stað vöktun sem fari fram með leynd og samkvæmt lögum um persónuvernd er slík vöktun óheimil nema að í algjörum undantekningartilvikum sem slíkt er heimilt," segir Ingvi Snær Einarsson, héraðsdómslögmaður. Hann segir að í raun þurfi einhver sem komi fram á myndbandinu að kvarta til Persónuverndar svo að málið fari lengra en Fiskistofustjóri segir vöktunina beinast að ákveðnum aðila tengt ákveðinni rannsókn og einungis í stuttan tíma. „Mér finnst frekar ólíklegt að menn geti komist hjá lögum um meðferð persónuupplýsinga með því að beita þessu með einhverjum hætti, það er, að sinna eftirliti í stutta stund." Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Fiskistofa gæti verið að brjóta persónuverndarlög með því að vakta fólk leynilega segir lögfræðingur en bíll með falinni myndavél hefur staðið við Njarðvíkurhöfn og myndað hafnarsvæðið. Bíllinn hefur verið á ferli um hafnarsvæðið undanfarna daga að sögn hafnarstarfsmanna sem fréttastofa ræddi við í dag. Það var hins vegar ekki fyrr en síðdegis í gær sem Víkurfréttir vöktu athygli á málinu og þá hafði þessi bílaleigubíll staðið allan daginn við hafnarsvæðið en myndavélin var falin í afturglugga hans. Eyþór Björnsson fiskistofustjóri sagði í samtali við fréttastofu í dag að Fiskistofa notaði ýmsar aðferðir við eftirlit, svo sem myndavélar, bíllinn hafi staðið þarna við höfnina frá morgni til kvölds í gær og tilefnið hafi verið rannsóknarvinna en það er hlutverk Fiskistofu að fylgjast meðal annars með hvort menn séu að landa framhjá vigt. Lögmaður hjá LEX segir að í fljótu bragði gæti þarna verið um brot á persónuverndarlögum að ræða. „Þá virðist sem svo að hér hafi átt sér stað vöktun sem fari fram með leynd og samkvæmt lögum um persónuvernd er slík vöktun óheimil nema að í algjörum undantekningartilvikum sem slíkt er heimilt," segir Ingvi Snær Einarsson, héraðsdómslögmaður. Hann segir að í raun þurfi einhver sem komi fram á myndbandinu að kvarta til Persónuverndar svo að málið fari lengra en Fiskistofustjóri segir vöktunina beinast að ákveðnum aðila tengt ákveðinni rannsókn og einungis í stuttan tíma. „Mér finnst frekar ólíklegt að menn geti komist hjá lögum um meðferð persónuupplýsinga með því að beita þessu með einhverjum hætti, það er, að sinna eftirliti í stutta stund."
Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira