Ég er ekki ofbeldisfullur maður 4. janúar 2013 15:45 Gunnar Nelson mun berjast við Bandaríkjamanninn Justin Edwards í London þann 16. febrúar. Þetta er annar bardagi Gunnars á skömmum tíma en hann lagði af velli DaMarques Johnson í frumraun sinni í UFC bardagakeppninni í lok september síðastliðinn. New York Post skrifaði nýlega grein um þá tíu íþróttamenn sem blaðið telur að eigi eftir að slá í gegn í MMA bardagaheiminum. Blaðið telur að Gunnar verði í umræðunni um titiláskorun í veltivigt á árinu. Fjölmargir Íslendingar lögðu leið sína á bardagann sem fór fram í Notthingham á Englandi í september síðastliðinn. Vonast er til þess að hann fái sama stuðninginn í febrúar í London. „Við hjá Gaman ferðum í samvinnu við WOW air erum búin að setja saman ferð á þessa miklu bardagaveislu í Wembley Arena í London um miðjan febrúar. Þetta er einstakt tækifæri að sjá þennan magnaða íþróttamann berjast við Justin Edwards. Það er gaman að sjá svona bardaga í sjónvarpinu en að vera á staðnum er enn þá svakalegri upplifun. Við viljum hvetja sem flesta Íslendinga til að styðja við bakið á okkar manni í London " segir Þór Bæring sem skipuleggur ferð á bardagann.Gunnar Nelson var í viðtali um daginn í blaðinu WOW is in the air. Þar talar hann um íþrótt sína og hversu lítill ofbeldismaður hann er: „Myndin sem fólk málar af bardagamönnum er almennt ljót. En sumir dást að bardagamönnum sem reyna oft að vera ofursvalir, fullir af hroka og bera litla virðingu fyrir andstæðingum sínum. Þetta er ekki ímyndin sem ég vil hafa. Ég er ekki ofbeldisfullur maður, ég vil að fólk sjái það góða í mér og ég vil byggja upp ímynd sem sýnir góðmennsku. Ég vil ekki hylja veikleika mína með neikvæðri eða hrokafullri hegðun, meðal annars vegna þess að yngri bardagamenn gætu litið upp til mín og viljað líkjast mér. Ég er sjálfsöruggur og sýni rósemi þegar ég fer inn í hringinn í staðinn fyrir að öskra eins og sýna mikla reiði eins og sumir bardagamenn. Ég er ekki að leitast eftir athygli, ég vil ekki skaða andstæðing minn í hringnum, ég set tilfinningar mínar til hliðar og geri það sem þarf til að vinna". Hann segist aldrei nota ofbeldi utan hringsins, „Ég er alls ekki stoltur af ofbeldi. Ég átti það til að lenda í slagsmálum þegar ég var yngri og hluti af mér þótti það frekar „cool" að geta barið alla og verið „the man". En djúpt niðri leið mér alltaf illa með það. Í dag myndi ég aldrei nota ofbeldi utan hringsins". Gunnar Nelson er án efa frábær fyrirmynd og vonandi gengur honum sem best í London í febrúar.Viðtalið við Gunnar Nelsons má lesa hér í fullri lengd. Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Gunnar Nelson mun berjast við Bandaríkjamanninn Justin Edwards í London þann 16. febrúar. Þetta er annar bardagi Gunnars á skömmum tíma en hann lagði af velli DaMarques Johnson í frumraun sinni í UFC bardagakeppninni í lok september síðastliðinn. New York Post skrifaði nýlega grein um þá tíu íþróttamenn sem blaðið telur að eigi eftir að slá í gegn í MMA bardagaheiminum. Blaðið telur að Gunnar verði í umræðunni um titiláskorun í veltivigt á árinu. Fjölmargir Íslendingar lögðu leið sína á bardagann sem fór fram í Notthingham á Englandi í september síðastliðinn. Vonast er til þess að hann fái sama stuðninginn í febrúar í London. „Við hjá Gaman ferðum í samvinnu við WOW air erum búin að setja saman ferð á þessa miklu bardagaveislu í Wembley Arena í London um miðjan febrúar. Þetta er einstakt tækifæri að sjá þennan magnaða íþróttamann berjast við Justin Edwards. Það er gaman að sjá svona bardaga í sjónvarpinu en að vera á staðnum er enn þá svakalegri upplifun. Við viljum hvetja sem flesta Íslendinga til að styðja við bakið á okkar manni í London " segir Þór Bæring sem skipuleggur ferð á bardagann.Gunnar Nelson var í viðtali um daginn í blaðinu WOW is in the air. Þar talar hann um íþrótt sína og hversu lítill ofbeldismaður hann er: „Myndin sem fólk málar af bardagamönnum er almennt ljót. En sumir dást að bardagamönnum sem reyna oft að vera ofursvalir, fullir af hroka og bera litla virðingu fyrir andstæðingum sínum. Þetta er ekki ímyndin sem ég vil hafa. Ég er ekki ofbeldisfullur maður, ég vil að fólk sjái það góða í mér og ég vil byggja upp ímynd sem sýnir góðmennsku. Ég vil ekki hylja veikleika mína með neikvæðri eða hrokafullri hegðun, meðal annars vegna þess að yngri bardagamenn gætu litið upp til mín og viljað líkjast mér. Ég er sjálfsöruggur og sýni rósemi þegar ég fer inn í hringinn í staðinn fyrir að öskra eins og sýna mikla reiði eins og sumir bardagamenn. Ég er ekki að leitast eftir athygli, ég vil ekki skaða andstæðing minn í hringnum, ég set tilfinningar mínar til hliðar og geri það sem þarf til að vinna". Hann segist aldrei nota ofbeldi utan hringsins, „Ég er alls ekki stoltur af ofbeldi. Ég átti það til að lenda í slagsmálum þegar ég var yngri og hluti af mér þótti það frekar „cool" að geta barið alla og verið „the man". En djúpt niðri leið mér alltaf illa með það. Í dag myndi ég aldrei nota ofbeldi utan hringsins". Gunnar Nelson er án efa frábær fyrirmynd og vonandi gengur honum sem best í London í febrúar.Viðtalið við Gunnar Nelsons má lesa hér í fullri lengd.
Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira