Silfra verður frábær þrátt fyrir bannið BBI skrifar 4. janúar 2013 20:20 Kafað í Silfru. Mynd/Vilhelm Sportkafarafélag Íslands fagnar nýsettum reglum um að óheimilt sé að kafa niður fyrir 18 metra dýpi í Silfru. Reglurnar eru settar í kjölfar þess að banaslys varð í gjánni milli jóla og nýárs og taka gildi 5. janúar næstkomandi. „Okkur líst mjög vel á þetta," segir Haukur Einarsson, formaður Sportkafarafélagsins. Hann segir að lengi hafi verið óheimilt að kafa niður fyrir 30 metra dýpi í Silfru og inn í hellana þar. „En það hefur bara hvergi komið fram nema inni á síðunni hjá þeim og það hefur bara ekki verið á allra vitorði. Þannig að við tökum þessari umræðu fagnandi. Nú er þetta bara orðið ljóst, fyrir alla, og verður merkt." Haukur segir að á ákveðnum stöðum sé mögulegt að fara niður á 60 metra dýpi í Silfru. „En það er alveg hardcore hellir. Ástæðan fyrir því að þetta bann er sett er að það er hrun í hellunum. Það er mjög hættulegt að kafa þar," segir hann. Silfra er einn fallegasti köfunarstaður í heimi. „Einn af tíu flottustu köfunarstöðum í heiminum. Og það mun ekki breytast þó ekki verði hægt að fara niður fyrir 18 metra dýpi. Fólk sem er að fara svona djúpt er að leita eftir einhverju öðru en fegurðinni í Silfri. Það er meira spennan við að fara svona djúpt í sjálfu sér. Maður verður aðeins ruglaður í hausnum," segir Haukur. Tengdar fréttir Banna köfun undir 18 metrum Þjóðgarðsvörður og Siglingastofnun hafa ákveðið að banna köfun niður fyrir 18 metra í gjána Silfru á Þingvöllum. Þessi ákvörðun er tekin til að tryggja öryggi þeirra fjölmörgu sem kafa í Silfru og vegna aðstæðna í gjánni sem eru til rannsóknar eftir banaslys sem varð þar 28. desember síðastliðinn. 4. janúar 2013 15:41 Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Sportkafarafélag Íslands fagnar nýsettum reglum um að óheimilt sé að kafa niður fyrir 18 metra dýpi í Silfru. Reglurnar eru settar í kjölfar þess að banaslys varð í gjánni milli jóla og nýárs og taka gildi 5. janúar næstkomandi. „Okkur líst mjög vel á þetta," segir Haukur Einarsson, formaður Sportkafarafélagsins. Hann segir að lengi hafi verið óheimilt að kafa niður fyrir 30 metra dýpi í Silfru og inn í hellana þar. „En það hefur bara hvergi komið fram nema inni á síðunni hjá þeim og það hefur bara ekki verið á allra vitorði. Þannig að við tökum þessari umræðu fagnandi. Nú er þetta bara orðið ljóst, fyrir alla, og verður merkt." Haukur segir að á ákveðnum stöðum sé mögulegt að fara niður á 60 metra dýpi í Silfru. „En það er alveg hardcore hellir. Ástæðan fyrir því að þetta bann er sett er að það er hrun í hellunum. Það er mjög hættulegt að kafa þar," segir hann. Silfra er einn fallegasti köfunarstaður í heimi. „Einn af tíu flottustu köfunarstöðum í heiminum. Og það mun ekki breytast þó ekki verði hægt að fara niður fyrir 18 metra dýpi. Fólk sem er að fara svona djúpt er að leita eftir einhverju öðru en fegurðinni í Silfri. Það er meira spennan við að fara svona djúpt í sjálfu sér. Maður verður aðeins ruglaður í hausnum," segir Haukur.
Tengdar fréttir Banna köfun undir 18 metrum Þjóðgarðsvörður og Siglingastofnun hafa ákveðið að banna köfun niður fyrir 18 metra í gjána Silfru á Þingvöllum. Þessi ákvörðun er tekin til að tryggja öryggi þeirra fjölmörgu sem kafa í Silfru og vegna aðstæðna í gjánni sem eru til rannsóknar eftir banaslys sem varð þar 28. desember síðastliðinn. 4. janúar 2013 15:41 Mest lesið Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent „Hann stal henni“ Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Banna köfun undir 18 metrum Þjóðgarðsvörður og Siglingastofnun hafa ákveðið að banna köfun niður fyrir 18 metra í gjána Silfru á Þingvöllum. Þessi ákvörðun er tekin til að tryggja öryggi þeirra fjölmörgu sem kafa í Silfru og vegna aðstæðna í gjánni sem eru til rannsóknar eftir banaslys sem varð þar 28. desember síðastliðinn. 4. janúar 2013 15:41