Magnaður sigur í Maribor 3. apríl 2013 15:18 Alexander var magnaður í seinni hálfleik. Mynd/Vilhelm Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur. Strákarnir mættu ekki nógu vel stemmdir til leiks og voru að elta allan fyrri hálfleikinn. Sóknarleikurinn alls ekki nógu beittur og hvorki Aron né Alexander náðu að skora í fyrri hálfleik. Markverðirnir okkar vörðu þess utan aðeins fjóra bolta á meðan Skof varði 15 bolta í slóvenska markinu. Hann var með 65 prósent markvörslu í fyrri hálfleik sem er mögnuð frammistaða. Þrátt fyrir þessar staðreyndir var munurinn aðeins fjögur mörk, 13-9, í hálfleik og Ísland enn inn í leiknum. Strákarnir komu til baka í seinni hálfleik. Alexander komst í gang sem og Aron í markinu. Jafnt var á með liðunum á lokamínútunum en Ísland komst yfir í fyrsta skipti er ein og hálf mínúta var eftir. Guðjón Valur skoraði sigurmark leiksins 30 sekúndum fyrir leikslok. Slóvenar töpuðu boltanum í lokasókninni og íslensku strákarnir fögnuðu. Fyrirliðinn Guðjón Valur bestur í dag og tók oft af skarið ásamt því að klára sín skot vel. Alexander frábær í seinni hálfleik og Snorri átti fína spretti. Ólafur Bjarki átti fína innkomu í seinni hálfleik. Íslenska liðið er komið með þriggja stiga forskot í riðlinum og stefnir hraðbyri á EM í Danmörku. Handbolti Tengdar fréttir Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:23 Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27. mars 2013 15:47 Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3. apríl 2013 07:00 Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:51 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í handknattleik vann magnaðan sigur, 28-29, á Slóvenum í Maribor í kvöld. Íslenska liðið átti magnaða endurkomu í síðari hálfleik og vann frækinn sigur. Strákarnir mættu ekki nógu vel stemmdir til leiks og voru að elta allan fyrri hálfleikinn. Sóknarleikurinn alls ekki nógu beittur og hvorki Aron né Alexander náðu að skora í fyrri hálfleik. Markverðirnir okkar vörðu þess utan aðeins fjóra bolta á meðan Skof varði 15 bolta í slóvenska markinu. Hann var með 65 prósent markvörslu í fyrri hálfleik sem er mögnuð frammistaða. Þrátt fyrir þessar staðreyndir var munurinn aðeins fjögur mörk, 13-9, í hálfleik og Ísland enn inn í leiknum. Strákarnir komu til baka í seinni hálfleik. Alexander komst í gang sem og Aron í markinu. Jafnt var á með liðunum á lokamínútunum en Ísland komst yfir í fyrsta skipti er ein og hálf mínúta var eftir. Guðjón Valur skoraði sigurmark leiksins 30 sekúndum fyrir leikslok. Slóvenar töpuðu boltanum í lokasókninni og íslensku strákarnir fögnuðu. Fyrirliðinn Guðjón Valur bestur í dag og tók oft af skarið ásamt því að klára sín skot vel. Alexander frábær í seinni hálfleik og Snorri átti fína spretti. Ólafur Bjarki átti fína innkomu í seinni hálfleik. Íslenska liðið er komið með þriggja stiga forskot í riðlinum og stefnir hraðbyri á EM í Danmörku.
Handbolti Tengdar fréttir Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:23 Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27. mars 2013 15:47 Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3. apríl 2013 07:00 Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:51 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Alexander enn í miklu basli með öxlina Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari segir að það hafi verið talsvert púsluspil að velja íslenska landsliðshópinn fyrir tvo mikilvæga leiki gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:23
Alexander aftur í landsliðið | Sex HM-farar ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið landsliðshópinn fyrir leikina tvo gegn Slóveníu í undankeppni EM 2014. Hann hefur gert talsverðar breytingar á liðinu. 27. mars 2013 15:47
Kári Kristján spilar í Maribor Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson fór í aðgerð vegna góðkynja æxlis í baki fyrir rúmum mánuði síðan. Hann er búinn að jafna sig og mun spila leikinn mikilvæga gegn Slóvenum í undankeppni EM í dag. 3. apríl 2013 07:00
Erfiðasta ákvörðunin að skilja Arnór eftir Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari valdi ekki Arnór Gunnarsson, leikmann þýska B-deildarliðsins Bergischer, í landsliðið sem mætir Slóveníu í undankeppni EM 2014. 27. mars 2013 16:51