Tónleikarnir í kvöld eru hluti af áherslubreytingum á Vegamótum í sumar en búið er að breyta áherslum í tónlist, breyta opnunartíma um helgar til klukkan tvö, lengja opnunartíma eldhúss á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum til miðnættis og fær staðurinn andlitslyftingu á næstunni sem viðskiptavinir eiga eftir að taka vel eftir.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.