Lífið

Við fáum bara alls ekki nóg af Gleðigöngunni - fleiri MYNDIR

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Bragi Kort
Hér má sjá enn fleiri myndir sem Bragi Kort ljósmyndari tókum helgina þegar hinsegin dagar náðu hápunkti sínum með árlegri gleðigöngu. Eins og sjá má var litadýrðin mikil og frábær stemning á meðal fólks sem mætti í gönguna. 

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.

Vefsíða Braga.

Litadýrðin var allsráðandi.
Jón Gnarr glæsilegur.
Þessi vakti athygli fyrir fagran söng.
Inga á Nasa og fleiri drottningar.
Flott meik up og æðislegt hár.
Alltaf að 'gramma' og svona.
Dásamlegir þessir tveir.
Haffi Haff flottur eins og alltaf.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.