Afturábak niður fjallveg á hjóli Finnur Thorlacius skrifar 5. desember 2013 10:30 Mörgum þætti nóg um að bruna niður snarbrattan fjallveg á allt að 80 km hraða á reiðhjóli, en norðmanninum Eskil Ronningsbakken munar ekkert um að gera það snúandi öfugt á hjóli sínu. Fyrir vikið sér hann ekki ýkja vel veginn framundan, sem er þó með mörgum kröppum beygjum. Að auki þarf hann að sitja á stönginni. Honum ferst þetta þó vel úr hendi þó svo hallinn sé um 10 gráður og hann brunar niður 4,5 km langan norskan fjallveginn eins og engum ætti hreinlega að detta í hug að snúa rétt á hjólum sínum. Talsverða þjálfun og þor þarf til þess að leika þetta eftir, en sjón er sögu ríkari. Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent
Mörgum þætti nóg um að bruna niður snarbrattan fjallveg á allt að 80 km hraða á reiðhjóli, en norðmanninum Eskil Ronningsbakken munar ekkert um að gera það snúandi öfugt á hjóli sínu. Fyrir vikið sér hann ekki ýkja vel veginn framundan, sem er þó með mörgum kröppum beygjum. Að auki þarf hann að sitja á stönginni. Honum ferst þetta þó vel úr hendi þó svo hallinn sé um 10 gráður og hann brunar niður 4,5 km langan norskan fjallveginn eins og engum ætti hreinlega að detta í hug að snúa rétt á hjólum sínum. Talsverða þjálfun og þor þarf til þess að leika þetta eftir, en sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent