Innlent

Mikið um hávaðaútköll

Lögregla sinnti átta hávaðaútköllum í heimahúsum í nótt. Þá voru sjö ökumenn stöðvaðir vegna gruns um ölvun við akstur og aðrir þrír ökumenn stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna.

Allir ökumenn voru svo látnir lausir að loknum skýrslutökum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×