"Ég drakk mikið og ég þurfti að hætta. Mér fannst ég ekki geta réttlætt þetta fyrir börnunum mínum," segir Tim.

Tim á þrjú börn með kántrísöngkonunni Faith Hill – Gracie Katherine fimmtán ára, Maggie Elizabeth fjórtán ára og Audrey Caroline ellefu ára.
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.