Dramatískar sigurkörfur og sjötta tap ÍR í röð | Úrslit kvöldsins í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2013 21:46 Elvar Már Friðriksson. Mynd/Valli ÍR-ingar eru áfram á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 17 stiga tap á heimavelli á móti Njarðvík í kvöld, 81-98. ÍR-ingar hafa nú tapað sex leikjum í röð og falldraugurinn er farinn að sjást í Hertz-hellinum í Seljaskóla. Grindvíkingar eru komnir á toppinn eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í uppgjöri tveggja efstu liðanna og Snæfellingar hefndu fyrir bikartap á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið með dramatískum sigri í Garðabænum. Báðir leikir unnust á sigurkörfum rétt fyrir leikslok. Jay Threatt skoraði sigurkörfu Snæfells 6,4 sekúndum fyrir leikslok en Stjarnan var sjö stigum yfir, 86-79, þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af leiknum. Snæfell vann síðustu tvær mínúturnar 10-2 og tryggði sér 89-88 sigur. Samuel Zeglinski skoraði sigurkörfu Grindavíkur á móti Þór fimm sekúndum fyrir leikslok en Grindavík vann leikinn 89-87 og tók þar með toppsætið af Þórsurum. Njarðvík og Skallagrímur styrktu bæði stöðu sína í baráttunni um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina því Skallagrímur vann tveggja stiga heimasigur á Fjölni, 75-73, í kvöld. Fjölnismenn voru nálægt því að stela sigrinum í lokin í Borgarnesi. Skallagrímsmenn voru ellefu stigum yfir fyrir lokaleikhlutann en Fjölnismenn fengu þriggja stiga skot í lokin sem hefði tryggt þeim sigur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Stjarnan-Snæfell 88-89 (21-23, 27-24, 18-20, 22-22)Stjarnan: Jarrid Frye 27/9 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 19/6 stoðsendingar, Brian Mills 13/7 fráköst/4 varin skot, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3.Snæfell: Jay Threatt 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 18, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst, Asim McQueen 10/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Ólafur Torfason 6/12 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/5 fráköst.Grindavík-Þór Þ. 89-87 (19-15, 21-25, 30-26, 19-21)Grindavík: Aaron Broussard 35/10 fráköst, Samuel Zeglinski 19/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 12/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 stoðsendingar, David Bernard Jackson 23/10 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 fráköst, Darrell Flake 11/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 5/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2.ÍR-Njarðvík 81-98 (16-24, 23-28, 21-24, 21-22)ÍR: D'Andre Jordan Williams 27/4 fráköst/9 stoðsendingar, Eric James Palm 18/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/6 fráköst, Nemanja Sovic 8/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Ellert Arnarson 2, Þorvaldur Hauksson 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 21/8 fráköst, Marcus Van 20/18 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 15, Ólafur Helgi Jónsson 10/8 fráköst, Ágúst Orrason 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 3.Skallagrímur-Fjölnir 85-83 (28-30, 25-11, 21-22, 11-20)Skallagrímur: Carlos Medlock 40/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 13/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 11/5 fráköst, Sigmar Egilsson 8, Páll Axel Vilbergsson 7/7 fráköst, Trausti Eiríksson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3.Fjölnir: Christopher Smith 23/16 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15, Arnþór Freyr Guðmundsson 9/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 8, Isacc Deshon Miles 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira
ÍR-ingar eru áfram á botni Dominos-deildar karla í körfubolta eftir 17 stiga tap á heimavelli á móti Njarðvík í kvöld, 81-98. ÍR-ingar hafa nú tapað sex leikjum í röð og falldraugurinn er farinn að sjást í Hertz-hellinum í Seljaskóla. Grindvíkingar eru komnir á toppinn eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í uppgjöri tveggja efstu liðanna og Snæfellingar hefndu fyrir bikartap á móti Stjörnunni á sunnudagskvöldið með dramatískum sigri í Garðabænum. Báðir leikir unnust á sigurkörfum rétt fyrir leikslok. Jay Threatt skoraði sigurkörfu Snæfells 6,4 sekúndum fyrir leikslok en Stjarnan var sjö stigum yfir, 86-79, þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af leiknum. Snæfell vann síðustu tvær mínúturnar 10-2 og tryggði sér 89-88 sigur. Samuel Zeglinski skoraði sigurkörfu Grindavíkur á móti Þór fimm sekúndum fyrir leikslok en Grindavík vann leikinn 89-87 og tók þar með toppsætið af Þórsurum. Njarðvík og Skallagrímur styrktu bæði stöðu sína í baráttunni um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina því Skallagrímur vann tveggja stiga heimasigur á Fjölni, 75-73, í kvöld. Fjölnismenn voru nálægt því að stela sigrinum í lokin í Borgarnesi. Skallagrímsmenn voru ellefu stigum yfir fyrir lokaleikhlutann en Fjölnismenn fengu þriggja stiga skot í lokin sem hefði tryggt þeim sigur.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Stjarnan-Snæfell 88-89 (21-23, 27-24, 18-20, 22-22)Stjarnan: Jarrid Frye 27/9 fráköst/5 stoðsendingar, Justin Shouse 19/6 stoðsendingar, Brian Mills 13/7 fráköst/4 varin skot, Jovan Zdravevski 12/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3.Snæfell: Jay Threatt 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Á. Þorvaldsson 18, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 16/4 fráköst, Asim McQueen 10/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Ólafur Torfason 6/12 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/5 fráköst.Grindavík-Þór Þ. 89-87 (19-15, 21-25, 30-26, 19-21)Grindavík: Aaron Broussard 35/10 fráköst, Samuel Zeglinski 19/6 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/10 fráköst, Þorleifur Ólafsson 12/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5, Björn Steinar Brynjólfsson 2.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 stoðsendingar, David Bernard Jackson 23/10 fráköst, Darri Hilmarsson 14/5 fráköst, Darrell Flake 11/10 fráköst, Guðmundur Jónsson 6, Baldur Þór Ragnarsson 5/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 2.ÍR-Njarðvík 81-98 (16-24, 23-28, 21-24, 21-22)ÍR: D'Andre Jordan Williams 27/4 fráköst/9 stoðsendingar, Eric James Palm 18/5 fráköst, Sveinbjörn Claessen 10, Vilhjálmur Theodór Jónsson 8/6 fráköst, Nemanja Sovic 8/9 fráköst, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Ellert Arnarson 2, Þorvaldur Hauksson 2.Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 23/4 fráköst/6 stoðsendingar, Nigel Moore 21/8 fráköst, Marcus Van 20/18 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 15, Ólafur Helgi Jónsson 10/8 fráköst, Ágúst Orrason 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 3.Skallagrímur-Fjölnir 85-83 (28-30, 25-11, 21-22, 11-20)Skallagrímur: Carlos Medlock 40/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 13/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 11/5 fráköst, Sigmar Egilsson 8, Páll Axel Vilbergsson 7/7 fráköst, Trausti Eiríksson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3.Fjölnir: Christopher Smith 23/16 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 16/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15, Arnþór Freyr Guðmundsson 9/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 8, Isacc Deshon Miles 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Siakam sjóðheitur þegar Pacers komst í 2-0 „Sannleikurinn“ Edwards þarf að skjóta sópinn úr höndum OKC Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Sjá meira