Lífið

Jólaplatan uppseld

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fréttablaðið/Valli
Fyrsta upplag Jólakveðju, jólaplötu Sigríðar Thorlacius, er uppselt. Er um að ræða tvö þúsund plötur og kemur annað upplag í verslanir í dag og enn annað upplag kemur í verslanir á morgun.

Í næstu viku kemur platan líka út á vínyl og stefnir Sigríður hraðbyri í gullplötu fyrir jól. Má því búast við stuði á útgáfutónleikum hennar í Fríkirkjunni á miðvikudag og á Græna hattinum á föstudag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.