Hræðsluáróðri svarað Margrét Jónsdóttir skrifar 31. júlí 2013 00:01 Nú er fegursta tíma ársins að ljúka þá er hin himinbláa lúpína hefur lokið blómgun. En það er huggun harmi gegn að breiður hennar munu standa grænar langt fram á vetur. Það er nú að verða árviss atburður að í miðjum blómatíma lúpínunnar hefur upp raust sína Hjörleifur nokkur Guttormsson í þeim tilgangi að telja fólki trú um að þessi „hræðilega“ jurt sé ein „mesta ógnin“ sem nú steðji að okkar gróðurvana landi. En sem betur fer eru mjög fáir sem taka mark á honum, en þó of margir. Þar á meðal eru VG-menn sem, eins og enn er í fersku minni, hlupu til eftir uppskriftum hans og létu Náttúrufræðistofnun og Landgræðsluna gefa út bækling um skaðsemi lúpínu, kjörvells og fleiri duglegra jurta. Í grein sem hann skrifaði í Mbl. 18. júlí harmar hann að hún skuli valta yfir mela og götótta móa, upp á klettabelti og yfir auðnir landsins, jafnvel áreyrar! Verst þykir honum að hugsa til þess að lúpínan gæti hugsanlega grætt upp megnið af landinu fyrir lok þessarar aldar!Nóg af mistökum Hvað er að manni sem fær fólk til að hatast við eina frábærustu jurt jarðar sem hugsanlega gæti grætt upp okkar íslensku eyðimörk sem er um 75% af landinu. Ekki bara það, heldur verður lífmassi hennar að gróðurríkri mold þar sem aðrar plöntur koma svo til með að nema land er fram líða stundir. Já, hvað er hægt að segja við hann Hjörleif, sem segir að lúpínan sé „mesta ógnin“ sem steðji að þessu ofbitna og gróðurvana landi? Að hann skuli bara fara að eitra, rétt eins og VG-systir hans gerði? Nei, auðvitað ekki. Nóg komið af svoleiðis mistökum. En við náttúrufræðinginn vil ég segja þetta: Leyfum landinu að gróa sára sinna með lúpínunni ef það er bara hægt. Lífið heldur áfram eftir að við förum héðan og er fram líða stundir kemur að þeim tíma að lúpínan verður í útrýmingarhættu eins og staða hennar er nú í heimalandi hennar, Alaska. Hættu að hafa þessar áhyggjur og komdu í félagsskap sem heitir „Vinir lúpínunnar“. Þar getur þú fræðst um gagnsemi hennar og annarra „ágengra“ jurta. Græðum landið! Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson Skoðun Skoðun Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Nú er fegursta tíma ársins að ljúka þá er hin himinbláa lúpína hefur lokið blómgun. En það er huggun harmi gegn að breiður hennar munu standa grænar langt fram á vetur. Það er nú að verða árviss atburður að í miðjum blómatíma lúpínunnar hefur upp raust sína Hjörleifur nokkur Guttormsson í þeim tilgangi að telja fólki trú um að þessi „hræðilega“ jurt sé ein „mesta ógnin“ sem nú steðji að okkar gróðurvana landi. En sem betur fer eru mjög fáir sem taka mark á honum, en þó of margir. Þar á meðal eru VG-menn sem, eins og enn er í fersku minni, hlupu til eftir uppskriftum hans og létu Náttúrufræðistofnun og Landgræðsluna gefa út bækling um skaðsemi lúpínu, kjörvells og fleiri duglegra jurta. Í grein sem hann skrifaði í Mbl. 18. júlí harmar hann að hún skuli valta yfir mela og götótta móa, upp á klettabelti og yfir auðnir landsins, jafnvel áreyrar! Verst þykir honum að hugsa til þess að lúpínan gæti hugsanlega grætt upp megnið af landinu fyrir lok þessarar aldar!Nóg af mistökum Hvað er að manni sem fær fólk til að hatast við eina frábærustu jurt jarðar sem hugsanlega gæti grætt upp okkar íslensku eyðimörk sem er um 75% af landinu. Ekki bara það, heldur verður lífmassi hennar að gróðurríkri mold þar sem aðrar plöntur koma svo til með að nema land er fram líða stundir. Já, hvað er hægt að segja við hann Hjörleif, sem segir að lúpínan sé „mesta ógnin“ sem steðji að þessu ofbitna og gróðurvana landi? Að hann skuli bara fara að eitra, rétt eins og VG-systir hans gerði? Nei, auðvitað ekki. Nóg komið af svoleiðis mistökum. En við náttúrufræðinginn vil ég segja þetta: Leyfum landinu að gróa sára sinna með lúpínunni ef það er bara hægt. Lífið heldur áfram eftir að við förum héðan og er fram líða stundir kemur að þeim tíma að lúpínan verður í útrýmingarhættu eins og staða hennar er nú í heimalandi hennar, Alaska. Hættu að hafa þessar áhyggjur og komdu í félagsskap sem heitir „Vinir lúpínunnar“. Þar getur þú fræðst um gagnsemi hennar og annarra „ágengra“ jurta. Græðum landið!
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson Skoðun