Inga Lind stýrir Biggest Loser Sara McMahon skrifar 28. júní 2013 09:15 Inga Lind Karlsdóttir stýrir íslensku útgáfunni af hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Biggest Loser. Fréttablaðið/anton „Það eru margir sem koma að gerð þáttanna og við vinnum þetta allt sem teymi. Þetta verður töluvert ólíkt því þegar ég vann að gerð Stóru þjóðarinnar, þá var ég ein með tökumanni,“ segir sjónvarpskonan Inga Lind Karlsdóttir. Hún kemur til með að stýra sjónvarpsþáttunum Biggest Loser sem sýndir verða á Skjá einum í byrjun næsta árs. Þættirnir eru byggðir á erlendri fyrirmynd og munu keppendur dvelja á heilsuhótelinu á Ásbrú á meðan á tökum stendur. Læknar, sálfræðingar, næringarfræðingar og líkamsræktarþjálfarar munu svo aðstoða keppendur við að breyta lífi sínu til batnaðar. „Þetta er eitt stærsta sjónvarpsverkefni síðustu ára á Íslandi og það er gaman að fá tækifæri til þess að vera partur af því. Þetta er jafnframt frábært tækifæri fyrir þá sem vilja breyta lífi sínu til hins betra.“ Inga Lind hefur verið búsett í Barcelona á Spáni ásamt fjölskyldu sinni frá árinu 2012. Hún verður með annan fótinn hér heima á meðan tökur á þáttunum fara fram en segir það lítið mál. „Þökk sé lággjaldaflugfélögunum sem fljúga út um allt,“ segir hún að lokum hlæjandi. 595 manns hafa þegar skráð sig til þátttöku frá því í gærmorgun. Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira
„Það eru margir sem koma að gerð þáttanna og við vinnum þetta allt sem teymi. Þetta verður töluvert ólíkt því þegar ég vann að gerð Stóru þjóðarinnar, þá var ég ein með tökumanni,“ segir sjónvarpskonan Inga Lind Karlsdóttir. Hún kemur til með að stýra sjónvarpsþáttunum Biggest Loser sem sýndir verða á Skjá einum í byrjun næsta árs. Þættirnir eru byggðir á erlendri fyrirmynd og munu keppendur dvelja á heilsuhótelinu á Ásbrú á meðan á tökum stendur. Læknar, sálfræðingar, næringarfræðingar og líkamsræktarþjálfarar munu svo aðstoða keppendur við að breyta lífi sínu til batnaðar. „Þetta er eitt stærsta sjónvarpsverkefni síðustu ára á Íslandi og það er gaman að fá tækifæri til þess að vera partur af því. Þetta er jafnframt frábært tækifæri fyrir þá sem vilja breyta lífi sínu til hins betra.“ Inga Lind hefur verið búsett í Barcelona á Spáni ásamt fjölskyldu sinni frá árinu 2012. Hún verður með annan fótinn hér heima á meðan tökur á þáttunum fara fram en segir það lítið mál. „Þökk sé lággjaldaflugfélögunum sem fljúga út um allt,“ segir hún að lokum hlæjandi. 595 manns hafa þegar skráð sig til þátttöku frá því í gærmorgun.
Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Fleiri fréttir Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sjá meira