Brotin stjórnarandstaða í fýlu Arnar Steinn Þórarinsson skrifar 14. júní 2025 10:32 Ef þú ert eins og flest allir Íslendingar, þá fylgist þú ekki endilega mikið með því sem er að gerast á Alþingi, nema kannski lestu aðra hverja frétt á Vísi eða Mbl. Þú hefur kannski séð að það hafa verið mikil átök um bókun 35 og að umræðurnar sem hafa átt sér stað niðri á þingi hafa verið frekar „tense“. Á meðan Miðflokkurinn sendir allt sitt lið til að endurtaka sömu ræðuna aftur og aftur til að tefja bókun 35, þá er Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn sammála þessu máli. Þeir hafa í raun stutt þetta mál frá upphafi, en þeir tefja þetta mál bara til þess að önnur mál komist ekki í gegn. Þetta bitnar að sjálfsögðu á fólkinu í landinu, sem er kannski markmiðið þeirra. Þau vilja láta ríkisstjórnina líta illa út svo að fylgið þeirra vaxi, það er það eina sem þeir hugsa um. Þau vilja bara komast til valda og virða ekki að það hefur verið myndaður meirihluti sem þeir eru ekki hluti af. Þeir þurfa að virða það að þótt það sé þeirra hlutverk að veita ríkisstjórninni aðhald þýðir ekki að hún þurfi að hlýða henni. Þeir geta ekki vælt og verið í fýlu yfir því að þingmenn meirihlutans finnist hugmyndir þeirra innan nefndanna lélegar. Auðvitað á alltaf að hlusta á alla og taka mark á öllum, en það að vera í fýlu yfir því að fá nei er ekki ástæða til þess að ásaka þingmenn um brot á stjórnarskránni. Það verður spennandi að sjá hvernig þinglokin munu fara, hvort andstaðan muni gefa eftir eða hvort meirihlutinn muni gefa afslátt til andstöðunnar. En ef maður fylgist með hvernig flokkarnir vinna og hvar viljinn liggur hjá þeim þá er svo ljóst hvað flokkarnir sex berjast fyrir, hvort það sé fyrir almannahagsmunum eða sérhagsmunum. Ég hvet lesendur til þess að fylgjast með Alþingisrásinni á næstu dögum þó það sé ekki nema bara í fimm mínútur, til þess að sjá hvort flokkarnir sem þau kusu séu í alvörunni að vinna fyrir þeim. Höfundur er í stjórn Uppreisnar, ungliðahreyfingu Viðreisnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Viðreisn Bókun 35 EES-samningurinn Alþingi Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Ef þú ert eins og flest allir Íslendingar, þá fylgist þú ekki endilega mikið með því sem er að gerast á Alþingi, nema kannski lestu aðra hverja frétt á Vísi eða Mbl. Þú hefur kannski séð að það hafa verið mikil átök um bókun 35 og að umræðurnar sem hafa átt sér stað niðri á þingi hafa verið frekar „tense“. Á meðan Miðflokkurinn sendir allt sitt lið til að endurtaka sömu ræðuna aftur og aftur til að tefja bókun 35, þá er Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn sammála þessu máli. Þeir hafa í raun stutt þetta mál frá upphafi, en þeir tefja þetta mál bara til þess að önnur mál komist ekki í gegn. Þetta bitnar að sjálfsögðu á fólkinu í landinu, sem er kannski markmiðið þeirra. Þau vilja láta ríkisstjórnina líta illa út svo að fylgið þeirra vaxi, það er það eina sem þeir hugsa um. Þau vilja bara komast til valda og virða ekki að það hefur verið myndaður meirihluti sem þeir eru ekki hluti af. Þeir þurfa að virða það að þótt það sé þeirra hlutverk að veita ríkisstjórninni aðhald þýðir ekki að hún þurfi að hlýða henni. Þeir geta ekki vælt og verið í fýlu yfir því að þingmenn meirihlutans finnist hugmyndir þeirra innan nefndanna lélegar. Auðvitað á alltaf að hlusta á alla og taka mark á öllum, en það að vera í fýlu yfir því að fá nei er ekki ástæða til þess að ásaka þingmenn um brot á stjórnarskránni. Það verður spennandi að sjá hvernig þinglokin munu fara, hvort andstaðan muni gefa eftir eða hvort meirihlutinn muni gefa afslátt til andstöðunnar. En ef maður fylgist með hvernig flokkarnir vinna og hvar viljinn liggur hjá þeim þá er svo ljóst hvað flokkarnir sex berjast fyrir, hvort það sé fyrir almannahagsmunum eða sérhagsmunum. Ég hvet lesendur til þess að fylgjast með Alþingisrásinni á næstu dögum þó það sé ekki nema bara í fimm mínútur, til þess að sjá hvort flokkarnir sem þau kusu séu í alvörunni að vinna fyrir þeim. Höfundur er í stjórn Uppreisnar, ungliðahreyfingu Viðreisnar.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar