Skeiðgenið greint á Íslandi Svavar Hávarðsson skrifar 2. maí 2013 07:00 Genarannsóknir gætu breytt kynbótastarfi á næstu árum. fréttablaðið/gva Þekkingarfyrirtækið Matís hefur hafið DNA-greiningar á geninu DMRT3; geninu sem stjórnar skeiðgangi íslenska hestsins. Rannsakendurnir, Lisa Andersson hjá Capilet Genetics AB og fleiri sem uppgötvuðu genið, telja víst að fundurinn geti bætt kynbótastarf hestsins. Í einfaldaðri mynd geta hestar haft eina af þremur arfgerðum. Ein arfgerðin er þegar hestar eru arfhreinir fyrir skeiðgeninu (AA) og búa yfir skeiði. Séu tvö arfhrein hross pöruð saman gefa þau af sér arfhreint alhliðahross (AA). Önnur arfgerðin gefur af sér arfblendna hesta (CA) og eru slíkir hestar yfirleitt fjórgangshross en séu þeir paraðir við arfhreinan eða arfblendinn einstakling geta þeir gefið af sér alhliða afkvæmi í 50% eða 25% tilfella. Þriðja arfgerðin er arfhrein án skeiðgensins (CC) og hestar með þessa arfgerð eru í flestum tilfellum gangtreg hross. Með því að DNA-greina hross fyrir þessu geni geta ræktendur valið undaneldisgripina með tilliti til þess hvort þeir eru alhliða hestar (arfhreinir), klárhestar með tölti (arfblendnir) eða hreinir klárhestar. Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira
Þekkingarfyrirtækið Matís hefur hafið DNA-greiningar á geninu DMRT3; geninu sem stjórnar skeiðgangi íslenska hestsins. Rannsakendurnir, Lisa Andersson hjá Capilet Genetics AB og fleiri sem uppgötvuðu genið, telja víst að fundurinn geti bætt kynbótastarf hestsins. Í einfaldaðri mynd geta hestar haft eina af þremur arfgerðum. Ein arfgerðin er þegar hestar eru arfhreinir fyrir skeiðgeninu (AA) og búa yfir skeiði. Séu tvö arfhrein hross pöruð saman gefa þau af sér arfhreint alhliðahross (AA). Önnur arfgerðin gefur af sér arfblendna hesta (CA) og eru slíkir hestar yfirleitt fjórgangshross en séu þeir paraðir við arfhreinan eða arfblendinn einstakling geta þeir gefið af sér alhliða afkvæmi í 50% eða 25% tilfella. Þriðja arfgerðin er arfhrein án skeiðgensins (CC) og hestar með þessa arfgerð eru í flestum tilfellum gangtreg hross. Með því að DNA-greina hross fyrir þessu geni geta ræktendur valið undaneldisgripina með tilliti til þess hvort þeir eru alhliða hestar (arfhreinir), klárhestar með tölti (arfblendnir) eða hreinir klárhestar.
Mest lesið Hnífstunga á Austurvelli Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Fleiri fréttir 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Sjá meira