Stór hópur lækna dró uppsögn sína til baka 23. mars 2013 07:00 Almennir læknar á LSH töldu álagið vera of mikið til að starfa áfram á spítalanum.Fréttablaðið/Vilhelm Megnið af þeim tuttugu almennu læknum á Landspítalanum (LSH) sem sögðu upp störfum í febrúar, hafa nú hætt við að hætta. Að sögn Odds Gunnarssonar, staðgengils mannauðsstjóra LSH, náðist samkomulag við langflesta læknana í vikunni. „Þegar rætt var við þá kom í ljós að óánægjan var af margvíslegum toga, en megnið varðaði álag og vinnuaðstæður,“ segir hann. „En það fór alveg niður í að vera með aðgang að síma og tölvu.“ Oddur segir ákveðið ferli nú farið í gang til að lagfæra málin og stjórnendur spítalans muni gera grein fyrir ákveðnum úrbótum með þátttöku fulltrúa læknanna sem fylgi því eftir. „Álagið er býsna mikið og læknar hafa kvartað undan því að þeir séu látnir axla ábyrgð of fljótt miðað við getu þeirra,“ segir hann. „Einn þáttur í kröfunum var stuðningur reyndra sérfræðinga við störf þeirra.“ Oddur getur ekki fullyrt að allir þeir tuttugu læknar sem sögðu upp störfum fyrir um mánuði síðan hafi dregið uppsögn sína til baka, en að minnsta kosti sé ekki lengur um að ræða hóp sem gæti valdið röskun á starfsemi spítalans. Uppsagnirnar áttu að taka gildi þann 1. apríl næstkomandi.- sv Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Megnið af þeim tuttugu almennu læknum á Landspítalanum (LSH) sem sögðu upp störfum í febrúar, hafa nú hætt við að hætta. Að sögn Odds Gunnarssonar, staðgengils mannauðsstjóra LSH, náðist samkomulag við langflesta læknana í vikunni. „Þegar rætt var við þá kom í ljós að óánægjan var af margvíslegum toga, en megnið varðaði álag og vinnuaðstæður,“ segir hann. „En það fór alveg niður í að vera með aðgang að síma og tölvu.“ Oddur segir ákveðið ferli nú farið í gang til að lagfæra málin og stjórnendur spítalans muni gera grein fyrir ákveðnum úrbótum með þátttöku fulltrúa læknanna sem fylgi því eftir. „Álagið er býsna mikið og læknar hafa kvartað undan því að þeir séu látnir axla ábyrgð of fljótt miðað við getu þeirra,“ segir hann. „Einn þáttur í kröfunum var stuðningur reyndra sérfræðinga við störf þeirra.“ Oddur getur ekki fullyrt að allir þeir tuttugu læknar sem sögðu upp störfum fyrir um mánuði síðan hafi dregið uppsögn sína til baka, en að minnsta kosti sé ekki lengur um að ræða hóp sem gæti valdið röskun á starfsemi spítalans. Uppsagnirnar áttu að taka gildi þann 1. apríl næstkomandi.- sv
Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira