Mamma hélt að ég yrði kynnir Sara McMahon skrifar 21. febrúar 2013 16:15 "Það verður ekkert erfitt að halda sér vakandi, bara nokkrir kaffibollar og smá kría yfir daginn," segir fréttamaðurinn Freyr Gígja Gunnarsson. Hann lýsir Óskarsverðlaunaathöfninni í beinni útsendingu á Rúv á sunnudag. Athöfnin hefst um miðnætti og tekur rúmar fjórar klukkustundir. Freyr Gígja hefur verið einlægur aðdáandi Hollywood-stjarnanna um árabil og er því ótæmandi viskubrunnur þegar kemur að þeirra högum. Hann viðurkennir þó fúslega að hann kvíði einnig fyrir kvöldinu. "Það verða örugglega einhverjir kvikmyndanirðir og áhugamenn um tísku sem munu fylgjast með hverju skrefi mínu og hverju orði, ég vona að ég komist hjá því að móðga þetta fólk. Ég er búinn að kynna mér tískuna töluvert og hvaða leikkonur eru líklegastar til að stela sviðsljósinu á rauða dreglinum. Það verður sérlega forvitnilegt að sjá hvaða litir verða ráðandi á dreglinum í ár." Þegar móðir fjölmiðlamannsins fékk veður af því að hann ætti að lýsa athöfninni taldi hún í fyrstu að hann yrði kynnir á verðlaunahátíðinni sjálfri. "Hún hafði slíka tröllatrú á syni sínum að hún hélt að hann væri endanlega búinn að meika það og væri hreinlega á leiðinni til Los Angeles að kynna Óskarinn. Hún varð þó ekkert alltof vonsvikin þegar hún komst að því að ég væri bara að lýsa athöfninni í beinni frá myndverinu. En hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér," segir hann og hlær. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson hefur lengi haft það hlutverk að lýsa Óskarsverðlaununum. Freyr segir að það verði erfitt að feta í fótspor hans, enda hafi Ívar sinnt starfinu óaðfinnanlega. "Ég ætla að vera fagmaður fram í fingurgóma og svo kemur bara í ljós hvort sú fagmennska reynist fyndin og skemmtileg líka," segir Freyr Gígja að lokum. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira
"Það verður ekkert erfitt að halda sér vakandi, bara nokkrir kaffibollar og smá kría yfir daginn," segir fréttamaðurinn Freyr Gígja Gunnarsson. Hann lýsir Óskarsverðlaunaathöfninni í beinni útsendingu á Rúv á sunnudag. Athöfnin hefst um miðnætti og tekur rúmar fjórar klukkustundir. Freyr Gígja hefur verið einlægur aðdáandi Hollywood-stjarnanna um árabil og er því ótæmandi viskubrunnur þegar kemur að þeirra högum. Hann viðurkennir þó fúslega að hann kvíði einnig fyrir kvöldinu. "Það verða örugglega einhverjir kvikmyndanirðir og áhugamenn um tísku sem munu fylgjast með hverju skrefi mínu og hverju orði, ég vona að ég komist hjá því að móðga þetta fólk. Ég er búinn að kynna mér tískuna töluvert og hvaða leikkonur eru líklegastar til að stela sviðsljósinu á rauða dreglinum. Það verður sérlega forvitnilegt að sjá hvaða litir verða ráðandi á dreglinum í ár." Þegar móðir fjölmiðlamannsins fékk veður af því að hann ætti að lýsa athöfninni taldi hún í fyrstu að hann yrði kynnir á verðlaunahátíðinni sjálfri. "Hún hafði slíka tröllatrú á syni sínum að hún hélt að hann væri endanlega búinn að meika það og væri hreinlega á leiðinni til Los Angeles að kynna Óskarinn. Hún varð þó ekkert alltof vonsvikin þegar hún komst að því að ég væri bara að lýsa athöfninni í beinni frá myndverinu. En hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér," segir hann og hlær. Útvarpsmaðurinn Ívar Guðmundsson hefur lengi haft það hlutverk að lýsa Óskarsverðlaununum. Freyr segir að það verði erfitt að feta í fótspor hans, enda hafi Ívar sinnt starfinu óaðfinnanlega. "Ég ætla að vera fagmaður fram í fingurgóma og svo kemur bara í ljós hvort sú fagmennska reynist fyndin og skemmtileg líka," segir Freyr Gígja að lokum.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Sjá meira