Fjölbreyttar myndir helgarinnar Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 14. febrúar 2013 06:00 Óvenjulegi uppvakningurinn R verður ástfanginn af Julie og reynir sitt besta til að vernda hana. Kvikmyndin Warm Bodies býður upp á góða blöndu af hasar, gríni og rómantík og verður hún frumsýnd í dag, á Valentínusardag. Dagsetningin er viðeigandi þar sem myndin fjallar um óvenjulegan uppvakning sem verður ástfanginn og öðlast við það hjartsláttinn á ný. Nicholas Hoult leikur uppvakninginn, sem gengur undir heitinu R þar sem nafn hans í lifanda lífi byrjaði á þeim staf. R man lítið eftir lífi sínu sem manneskja og hefur ekki hugmynd um hvernig hann endaði sem uppvakningur. Einn daginn þegar R er í fæðuleit með öðrum uppvakningum hittir hann Julie og í stað þess að tæta hana í sig eins og uppvakningar gera finnur hann þörf fyrir að vernda hana fyrir hinum uppvakningunum sem og öðrum hættum. Á sama tíma breytist hann stöðugt meir og verður mannlegri. Öskubuska í vilta vestrinuTeiknimyndin um Öskubusku í villta vestrinu verður svo frumsýnd á morgun. Ævintýrið fræga er hér fært yfir í villta vestrið þar sem Öskubusku er skellt í kúrekagallann, en hún vinnur sem áður fyrir vonda stjúpmóður sína og stjúpsysturnar tvær. Hún bregður sér þó í nýtt hlutverk þegar hertogaynjunni er rænt og hún fer af stað í ævintýralegan leiðangur til að bjarga henni. Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Sigurður Sigurjónsson eru meðal þeirra sem ljá persónum rödd sína. Beyond the HillsBeyond the Hills er svo ný mynd eftir rúmenska leikstjórann Cristian Mungio og verður hún frumsýnd í Bíói Paradís á morgun. Hún fjallar um tvær konur sem ólust upp saman á munaðarleysingjahæli í Rúmeníu. Leiðir þeirra skiljast þegar þær verða átján ára en þegar þær hittast á ný hefst atburðarás sem er í senn átakanleg og dularfull. Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Kvikmyndin Warm Bodies býður upp á góða blöndu af hasar, gríni og rómantík og verður hún frumsýnd í dag, á Valentínusardag. Dagsetningin er viðeigandi þar sem myndin fjallar um óvenjulegan uppvakning sem verður ástfanginn og öðlast við það hjartsláttinn á ný. Nicholas Hoult leikur uppvakninginn, sem gengur undir heitinu R þar sem nafn hans í lifanda lífi byrjaði á þeim staf. R man lítið eftir lífi sínu sem manneskja og hefur ekki hugmynd um hvernig hann endaði sem uppvakningur. Einn daginn þegar R er í fæðuleit með öðrum uppvakningum hittir hann Julie og í stað þess að tæta hana í sig eins og uppvakningar gera finnur hann þörf fyrir að vernda hana fyrir hinum uppvakningunum sem og öðrum hættum. Á sama tíma breytist hann stöðugt meir og verður mannlegri. Öskubuska í vilta vestrinuTeiknimyndin um Öskubusku í villta vestrinu verður svo frumsýnd á morgun. Ævintýrið fræga er hér fært yfir í villta vestrið þar sem Öskubusku er skellt í kúrekagallann, en hún vinnur sem áður fyrir vonda stjúpmóður sína og stjúpsysturnar tvær. Hún bregður sér þó í nýtt hlutverk þegar hertogaynjunni er rænt og hún fer af stað í ævintýralegan leiðangur til að bjarga henni. Álfrún Helga Örnólfsdóttir og Sigurður Sigurjónsson eru meðal þeirra sem ljá persónum rödd sína. Beyond the HillsBeyond the Hills er svo ný mynd eftir rúmenska leikstjórann Cristian Mungio og verður hún frumsýnd í Bíói Paradís á morgun. Hún fjallar um tvær konur sem ólust upp saman á munaðarleysingjahæli í Rúmeníu. Leiðir þeirra skiljast þegar þær verða átján ára en þegar þær hittast á ný hefst atburðarás sem er í senn átakanleg og dularfull.
Mest lesið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Devin Booker á Íslandi Lífið Óþekkjanleg stjarna Bíó og sjónvarp Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið Skotheld og skemmtileg hlauparáð Lífið Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Stjörnubarnið komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Lífið