Metfjöldi túrista um áramótin MÞL skrifar 3. janúar 2013 08:00 Erna Hauksdóttir Fleiri erlendir ferðamenn dvöldust í Reykjavík um áramótin en áður hefur þekkst á þessum árstíma. Nánast öll hótel í borginni hafa verið full síðustu daga. „Það voru umtalsvert fleiri ferðamenn hér á landi um áramótin en verið hefur og mjög líflegt,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, og heldur áfram: „Það hefur alltaf verið fullt í Perlunni á gamlárskvöld en núna var einnig mikill fjöldi í veitingasölum hótelanna og á þeim veitingahúsum sem voru opin. Þá var talsvert sótt í brennuferðir og fleira sem er í boði þetta kvöld.“ Árið 2012 var algjört metár þegar litið er til fjölda erlendra ferðamanna sem heimsóttu Ísland. Á fyrsta ellefu mánuðum ársins fóru rétt tæplega 619 þúsund ferðamenn frá landinu í gegnum Leifsstöð en þeir voru rétt tæplega 520 þúsund á sama tímabili árið 2011. Erna segir að sömu þættir megi skýra fjölgun ferðamanna yfir áramótin og skýrt hafi fjölgunina yfir árið en þó bætist við tvær þættir. „Við höfum verið með markaðsátak í gangi sem nefnist „Ísland allt árið“ þar sem verið er að vekja athygli á Reykjavík sem borg og Íslandi sem ferðamannastað yfir vetrartímann. Auk þess hefur verið nokkur umfjöllun um Ísland í fjölmiðlun erlendis upp á síðkastið sem hefur beinst að flugeldasýningum og þeim líflegu áramótum sem við þekkjum,“ segir Erna. Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira
Fleiri erlendir ferðamenn dvöldust í Reykjavík um áramótin en áður hefur þekkst á þessum árstíma. Nánast öll hótel í borginni hafa verið full síðustu daga. „Það voru umtalsvert fleiri ferðamenn hér á landi um áramótin en verið hefur og mjög líflegt,“ segir Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, og heldur áfram: „Það hefur alltaf verið fullt í Perlunni á gamlárskvöld en núna var einnig mikill fjöldi í veitingasölum hótelanna og á þeim veitingahúsum sem voru opin. Þá var talsvert sótt í brennuferðir og fleira sem er í boði þetta kvöld.“ Árið 2012 var algjört metár þegar litið er til fjölda erlendra ferðamanna sem heimsóttu Ísland. Á fyrsta ellefu mánuðum ársins fóru rétt tæplega 619 þúsund ferðamenn frá landinu í gegnum Leifsstöð en þeir voru rétt tæplega 520 þúsund á sama tímabili árið 2011. Erna segir að sömu þættir megi skýra fjölgun ferðamanna yfir áramótin og skýrt hafi fjölgunina yfir árið en þó bætist við tvær þættir. „Við höfum verið með markaðsátak í gangi sem nefnist „Ísland allt árið“ þar sem verið er að vekja athygli á Reykjavík sem borg og Íslandi sem ferðamannastað yfir vetrartímann. Auk þess hefur verið nokkur umfjöllun um Ísland í fjölmiðlun erlendis upp á síðkastið sem hefur beinst að flugeldasýningum og þeim líflegu áramótum sem við þekkjum,“ segir Erna.
Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Innlent Fleiri fréttir Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Sjá meira