Flottasta bónorðið Finnur Thorlacius skrifar 12. júlí 2013 10:45 Henni brá ekkert lítið tilvonandi brúðurinni þegar hún og tilvonandi voru á miðri kappakstursbraut að aka djarflega milli keila og kærastinn tók skyndilega í handbremsuna, snéri sér við í sætinu og dró upp trúlofunarhring og bað sinnar heittelskuðu. Sem betur fer fyrir hann sagði hún já. Þetta gerðist á braut einni í Boston í Bandaríkjunum á klúbbdegi BMW. Í myndskeiðinu að ofan sést að tilvonandi brúðguminn er ári góður ökumaður og spennan hjá honum verður örugglega ekki meiri er hann hendir bílnum fimlega á milli keila með þá mest spennandi áætlun hvers manns í lífinu, að biðja kærustu sinnar innan nokkurra sekúndna. Allt er þetta skemmtilega fest á filmu og mjög ánægjulegt áhorfs. Eitt flottasta bónorð sem sést hefur. Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent
Henni brá ekkert lítið tilvonandi brúðurinni þegar hún og tilvonandi voru á miðri kappakstursbraut að aka djarflega milli keila og kærastinn tók skyndilega í handbremsuna, snéri sér við í sætinu og dró upp trúlofunarhring og bað sinnar heittelskuðu. Sem betur fer fyrir hann sagði hún já. Þetta gerðist á braut einni í Boston í Bandaríkjunum á klúbbdegi BMW. Í myndskeiðinu að ofan sést að tilvonandi brúðguminn er ári góður ökumaður og spennan hjá honum verður örugglega ekki meiri er hann hendir bílnum fimlega á milli keila með þá mest spennandi áætlun hvers manns í lífinu, að biðja kærustu sinnar innan nokkurra sekúndna. Allt er þetta skemmtilega fest á filmu og mjög ánægjulegt áhorfs. Eitt flottasta bónorð sem sést hefur.
Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent