Lífið

Engar refsingar

Engar reglur Will og Jada Pinkett Smith trúa ekki á refsingar í uppeldi barna sinna. Nordicphotos/getty
Engar reglur Will og Jada Pinkett Smith trúa ekki á refsingar í uppeldi barna sinna. Nordicphotos/getty
Leikarinn Will Smith segir að hann og eiginkonan, Jada Pinkett Smith, trúi ekki á refsingar í uppeldinu og að börnin séu sjálf ábyrg fyrir eigin lífi. Hjónin eiga börnin Willow, 12 ára og Jaden, 14 ára sem bæði eru að vinna að eigin ferli í tónlistargeiranum og á hvíta tjaldinu.

„Þau mega gera ýmislegt og Jaden, hann tekur frumkvæði. Mér er sama hvað hann gerir á meðan hann getur réttlætt gjörðir sínar fyrir mér,“ sagði Smith í viðtali á dögunum en þetta ku vera partur af uppeldisaðferðum Vísindakirkjunnar sem fjölskyldan er meðlimur í.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.