Innlent

Stjórnsýsla við skólalóð sögð klúður

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Fulltrúar Í-listans vilja á Ísafirði lögðu til úttekt á skólalóðarmáli.
Fulltrúar Í-listans vilja á Ísafirði lögðu til úttekt á skólalóðarmáli. Fréttablaðið/Pjetur
„Margt virðist hafa farið úrskeiðis við hönnunar- og framkvæmdaferli nýrrar skólalóðar við Grunnskólann á Ísafirði og ljóst má vera að þar hefur í ýmsu tilliti verið farið á svig við reglur um góða stjórnsýslu,“ segja bæjarfulltrúar Í-listans, sem fengu samþykkta tillögu í bæjarráði um úttekt á hönnun og framkvæmd breytinganna.

„Nauðsynlegt er fyrir bæjarstjórn að gera sér grein fyrir hvað fór úrskeiðis,“ segja bæjarfulltrúarnir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×