Ósamræmi höfuðborgarsvæðis Pétur Ólafsson skrifar 13. ágúst 2013 07:00 Allt í kringum okkur eru bæjarfélög að glíma við alvarlegan fjárhagsvanda. Undanfarin ár hafa sveitarstjórnir þurft að hækka gjöld og draga saman í rekstri. Brátt förum við sem betur fer að sjá ljósið við enda ganganna og sveitarfélög geta aukið þjónustu sína á nýjan leik. Þá er að mínu mati kjörið tækifæri til að endurskoða þá þjónustu sem sveitarfélög veita með vissa samræmingu í huga, einkum stærstu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þetta snýst nefnilega ekki endilega bara um samkeppnishæfni sveitarfélaga og kapp þeirra til að laða til sín íbúa, eins og margir hafa haldið fram og er að mínu mati mikil einföldun. Fyrir flutningum liggja óteljandi ástæður og oft er það ekki þjónusta sveitarfélags sem ræður úrslitum. Þess vegna verða sveitarfélögin að tala meira saman með aukna samræmingu í huga vegna þess að það er í raun grundvallarréttur fólks að geta flutt á milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu án þess að gríðarleg þjónustuskerðing blasi við þeim í nýju sveitarfélagi.Munurinn sláandi Höfuðborgarsvæðið er merkilegt fyrirbæri en þar er hægt að flytja sig um nokkra metra og blasir þá við manni nýr veruleiki. Tugir þúsunda króna á mánuði geta skyndilega fallið niður eða bæst við mánaðarreikninginn. Þetta getur ekki verið jákvæð þróun. Ég vil þó taka fram að ég er alls ekki að segja að öll þjónusta sveitarfélaga eigi að kosta eitt og hið sama. Alls ekki. Ég vil hins vegar taka einfalt dæmi af þessum ótrúlega mun sem ríkir milli sveitarfélaga. Munurinn á dýrasta og ódýrasta sveitarfélaginu í leikskólagjöldum er allt frá 31% til 64%. Foreldra munar um það og skerðir þetta vissulega lífsgæði þegar flutt er frá ódýrasta yfir í það dýrasta. Þessi grein er skrifuð til að hvetja til umræðu án öfga og um leiðir til þess að ná að jafna eins og hægt er gjöld til íbúa milli sveitarfélaga. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eiga það skilið að stjórnmálamenn setji þá í fyrsta sætið og myndi sambærilega heild milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frekar en það sundurlyndi sem einkennt hefur sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu alltof lengi. Flest eigum við það sameiginlegt að vilja búa í sveitarfélagi þar sem útsvari er stillt í hóf án þess að það bitni á þjónustunni. Að hægt sé að vera með börn á leikskóla og í grunnskóla án þess að það kosti offjár og að vita með vissu að farið sé með útsvarsgreiðslur manns á sanngjarnan og vandaðan hátt. Flutningur milli sveitarfélaga án fjárhagsáfalla hlýtur að vera hluti af þessari sýn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Skoðun Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar áfengið rænir jólunum Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Skatta-Grýlan ógurlega Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Nokkur orð um Fjarðarheiðargöng Þórhallur Borgarsson skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hvað hafa sjómenn gert Samfylkingunni? Sigfús Karlsson skrifar Skoðun Framtíð Suðurlandsbrautar Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Pípararnir okkar - Fagstéttin, metfjöldi, átakið, stuðningur Snæbjörn R. Rafnsson skrifar Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Sjá meira
Allt í kringum okkur eru bæjarfélög að glíma við alvarlegan fjárhagsvanda. Undanfarin ár hafa sveitarstjórnir þurft að hækka gjöld og draga saman í rekstri. Brátt förum við sem betur fer að sjá ljósið við enda ganganna og sveitarfélög geta aukið þjónustu sína á nýjan leik. Þá er að mínu mati kjörið tækifæri til að endurskoða þá þjónustu sem sveitarfélög veita með vissa samræmingu í huga, einkum stærstu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. Þetta snýst nefnilega ekki endilega bara um samkeppnishæfni sveitarfélaga og kapp þeirra til að laða til sín íbúa, eins og margir hafa haldið fram og er að mínu mati mikil einföldun. Fyrir flutningum liggja óteljandi ástæður og oft er það ekki þjónusta sveitarfélags sem ræður úrslitum. Þess vegna verða sveitarfélögin að tala meira saman með aukna samræmingu í huga vegna þess að það er í raun grundvallarréttur fólks að geta flutt á milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu án þess að gríðarleg þjónustuskerðing blasi við þeim í nýju sveitarfélagi.Munurinn sláandi Höfuðborgarsvæðið er merkilegt fyrirbæri en þar er hægt að flytja sig um nokkra metra og blasir þá við manni nýr veruleiki. Tugir þúsunda króna á mánuði geta skyndilega fallið niður eða bæst við mánaðarreikninginn. Þetta getur ekki verið jákvæð þróun. Ég vil þó taka fram að ég er alls ekki að segja að öll þjónusta sveitarfélaga eigi að kosta eitt og hið sama. Alls ekki. Ég vil hins vegar taka einfalt dæmi af þessum ótrúlega mun sem ríkir milli sveitarfélaga. Munurinn á dýrasta og ódýrasta sveitarfélaginu í leikskólagjöldum er allt frá 31% til 64%. Foreldra munar um það og skerðir þetta vissulega lífsgæði þegar flutt er frá ódýrasta yfir í það dýrasta. Þessi grein er skrifuð til að hvetja til umræðu án öfga og um leiðir til þess að ná að jafna eins og hægt er gjöld til íbúa milli sveitarfélaga. Íbúar höfuðborgarsvæðisins eiga það skilið að stjórnmálamenn setji þá í fyrsta sætið og myndi sambærilega heild milli sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu frekar en það sundurlyndi sem einkennt hefur sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu alltof lengi. Flest eigum við það sameiginlegt að vilja búa í sveitarfélagi þar sem útsvari er stillt í hóf án þess að það bitni á þjónustunni. Að hægt sé að vera með börn á leikskóla og í grunnskóla án þess að það kosti offjár og að vita með vissu að farið sé með útsvarsgreiðslur manns á sanngjarnan og vandaðan hátt. Flutningur milli sveitarfélaga án fjárhagsáfalla hlýtur að vera hluti af þessari sýn.
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Guðröður Atli Jónsson skrifar
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir Skoðun