Vilborg ræðir hinstu daga eiginmannsins 5. febrúar 2013 15:30 „Það hjálpar mér að lesa mína eigin pistla en mér finnst engu að síður súrrealískt að lesa þá. Stundum finnst mér eins og einhver annar hafi skrifað þetta," þetta segir Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur, í viðtali við Ásgeir Erlendsson í Ísland í dag í kvöld strax að loknum fréttum. Vilborg hefur vakið mikla athygli fyrir opinskáar bloggfærslur um baráttu eiginmanns hennar, Björgvins Ingimarssonar, við illvígt krabbamein í heila. Vilborg hefur í bloggfærslum sínum skrifað um hinstu daga Björgvins og lagt áherslu á mikilvægi þess að fólk ræði um dauðann. Sjúkdómur Björgvins hefur ágerst hratt á síðustu dögum og um helgina var Björgvin fluttur á líknardeildina í Kópavogi. Hún segir mikilvægt að börnin séu þátttakendur í þessu ferli og segir að allir séu duglegir að minna sig á að hlúa að sjálfri sér í þessari erfiðu baráttu.Viðtalið við Vilborgu má sjá í Íslandi í dag í kvöld klukkan 18:54. Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Það hjálpar mér að lesa mína eigin pistla en mér finnst engu að síður súrrealískt að lesa þá. Stundum finnst mér eins og einhver annar hafi skrifað þetta," þetta segir Vilborg Davíðsdóttir, rithöfundur, í viðtali við Ásgeir Erlendsson í Ísland í dag í kvöld strax að loknum fréttum. Vilborg hefur vakið mikla athygli fyrir opinskáar bloggfærslur um baráttu eiginmanns hennar, Björgvins Ingimarssonar, við illvígt krabbamein í heila. Vilborg hefur í bloggfærslum sínum skrifað um hinstu daga Björgvins og lagt áherslu á mikilvægi þess að fólk ræði um dauðann. Sjúkdómur Björgvins hefur ágerst hratt á síðustu dögum og um helgina var Björgvin fluttur á líknardeildina í Kópavogi. Hún segir mikilvægt að börnin séu þátttakendur í þessu ferli og segir að allir séu duglegir að minna sig á að hlúa að sjálfri sér í þessari erfiðu baráttu.Viðtalið við Vilborgu má sjá í Íslandi í dag í kvöld klukkan 18:54.
Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira