Íslendingar vilja hjálpa sárafátækum Ragnar Schram skrifar 11. desember 2013 06:00 Við Íslendingar viljum styðja þjóðir sem eru mun fátækari en við á leið þeirra til bættra lífsgæða. Niðurstöður skoðanakönnunar sem MMR gerði fyrr á árinu sýndu að níu af hverjum tíu Íslendingum vilja óbreytt eða aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Þá túlka ég tölur frá ýmsum samtökum sem koma að þróunarsamvinnu einnig í þá veru en tugir þúsunda íslenskra heimila greiða mánaðarlega til slíkrar samvinnu. Það gera þeir t.d. með því að hjálpa með gagnsæjum hætti einu foreldralausu barni svo það fái fjölskyldu og geti stundað nám í góðum skóla og síðar komið að uppbyggingu heimabyggðar sinnar. Algeng mánaðarleg framlög þessara íslensku heimila eru á bilinu 1.000–5.000 krónur. Mörg heimilin búa við þröngan fjárhag og neita sér um einhver gæði til að geta hjálpað þeim sem miklu minna eiga, því vilji er stundum allt sem þarf.Vilji er allt sem þarf Íslendingar hafa ítrekað lýst því yfir að þeir vilji veita 0,7% af þjóðartekjum til þróunarsamvinnu. Í dag er hlutfallið 0,26%. Ef um einstakling með meðaltekjur væri að ræða samsvaraði það tæplega 2.000 krónum á mánuði. Sem betur fer eru þeir ekki margir sem gætu, með snjallsíma í hönd og tískusólgleraugu á nefinu, horft í augu sveltandi manns og neitað um aðstoð. Við Íslendingar viljum standa við alþjóðlegar skuldbindingar (0,7% af þjóðartekjum) á þessu sviði. Það er vel hægt. En að sjálfsögðu þurfum við að verja fénu þar sem það nýtist best og með gagnsæjum hætti. Það er einnig hægt. Svo þurfum við líka að hjálpa því fólki hér á landi sem býr við sárafátækt. Það er líka vel hægt. Vilji er allt sem þarf. En svo er líka hægt að reisa sér fílabeinsturn og lifa þar góðu lífi við allsnægtir, jafnvel með bundið fyrir augun. Það viljum við ekki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen Skoðun Skoðun Skoðun Sama steypan Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Ofbeldi gagnvart eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Að taka ekki mark á sjálfum sér Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Betri borg Alexandra Briem skrifar Skoðun Að eiga sæti við borðið Grímur Grímsson skrifar Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Íþróttir eru lykilinn Willum Þór Þórsson skrifar Skoðun Framtíð safna í ferðaþjónustu Guðrún D. Whitehead skrifar Skoðun Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp? Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Að skapa framtíð úr fortíð Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Tími til umbóta í byggingareftirliti Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Stærð er ekki mæld í sentimetrum Sigmar Guðmundsson skrifar Skoðun Áður en íslenskan leysist upp Gamithra Marga skrifar Skoðun Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna Samúel Torfi Pétursson skrifar Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar Skoðun Hverjum þjónar nýsköpunin? Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur Eden Frost Kjartansbur skrifar Skoðun Þegar ríkið fer á sjóinn Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Íslenskumælandi hjúkrunarfræðingar Guðbjörg Pálsdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar Skoðun Leiðrétting veiðigjalda og varðstaðan um sérhagsmuni Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Þjóðminjasafn án fornleifafræðinga Snædís Sunna Thorlacius,Ingibjörg Áskelsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til stjórnmálafólks um málefni Palestínu og Ísraels Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Í lífshættu eftir ofbeldi Jokka G Birnudóttir skrifar Skoðun Verið er að umbreyta borginni en hvað viljum við? Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Gróður, einmanaleiki og samfélagsleg samheldni Auður Kjartansdóttir skrifar Skoðun Ljúkum því sem hafið er - ný bálstofa í Gufunesi Ingvar Stefánsson skrifar Sjá meira
Við Íslendingar viljum styðja þjóðir sem eru mun fátækari en við á leið þeirra til bættra lífsgæða. Niðurstöður skoðanakönnunar sem MMR gerði fyrr á árinu sýndu að níu af hverjum tíu Íslendingum vilja óbreytt eða aukin framlög til alþjóðlegrar þróunarsamvinnu. Þá túlka ég tölur frá ýmsum samtökum sem koma að þróunarsamvinnu einnig í þá veru en tugir þúsunda íslenskra heimila greiða mánaðarlega til slíkrar samvinnu. Það gera þeir t.d. með því að hjálpa með gagnsæjum hætti einu foreldralausu barni svo það fái fjölskyldu og geti stundað nám í góðum skóla og síðar komið að uppbyggingu heimabyggðar sinnar. Algeng mánaðarleg framlög þessara íslensku heimila eru á bilinu 1.000–5.000 krónur. Mörg heimilin búa við þröngan fjárhag og neita sér um einhver gæði til að geta hjálpað þeim sem miklu minna eiga, því vilji er stundum allt sem þarf.Vilji er allt sem þarf Íslendingar hafa ítrekað lýst því yfir að þeir vilji veita 0,7% af þjóðartekjum til þróunarsamvinnu. Í dag er hlutfallið 0,26%. Ef um einstakling með meðaltekjur væri að ræða samsvaraði það tæplega 2.000 krónum á mánuði. Sem betur fer eru þeir ekki margir sem gætu, með snjallsíma í hönd og tískusólgleraugu á nefinu, horft í augu sveltandi manns og neitað um aðstoð. Við Íslendingar viljum standa við alþjóðlegar skuldbindingar (0,7% af þjóðartekjum) á þessu sviði. Það er vel hægt. En að sjálfsögðu þurfum við að verja fénu þar sem það nýtist best og með gagnsæjum hætti. Það er einnig hægt. Svo þurfum við líka að hjálpa því fólki hér á landi sem býr við sárafátækt. Það er líka vel hægt. Vilji er allt sem þarf. En svo er líka hægt að reisa sér fílabeinsturn og lifa þar góðu lífi við allsnægtir, jafnvel með bundið fyrir augun. Það viljum við ekki.
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun
Skoðun Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra? Tómas Ellert Tómasson skrifar
Skoðun Heilbrigðisstarfsfólk eru ekki skotmörk Elísabet Herdísar Brynjarsdóttir,Hildur Harðardóttir,Tryggvi Egilsson,Sunna Snædal,Yousef Tamimi,Örvar Gunnarsson skrifar
Skoðun Hvers vegna skiptir máli hvernig talað er um velferð dýra? Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar
Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði Karl Héðinn Kristjánsson Skoðun