Falleinkunn Orkustofnunar Sif Konráðsdóttir skrifar 11. desember 2013 00:00 Árið 2011 bað iðnaðarráðuneytið norsku orkustofnunina, NVE, um að gera úttekt á starfsemi Orkustofnunar. Tilefnið var breytt lagaumhverfi og nýtt hlutverk sem fengið var Orkustofnun; eftirlit. Raforkueftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttekt norsku systurstofnunarinnar. Eftirlitið var afar veikburða. Lagðar voru til úrbætur. Í liðinni viku gaf Orkustofnun út leyfi til Landsnets til að byggja ákaflega öfluga raflínu um Reykjanes, svokallaða Suðvesturlínu. Starfssvæði Landsnets er Ísland. Andmæli komu gegn því að svo öflugt mannvirki þyrfti suður með sjó og bent var á vægari leiðir að því markmiði að tryggja raforkuöryggi. Þau andmæli lét Orkustofnun ekki á sig fá en samþykkti í einu og öllu það sem Landsnet lagði fram. Oft er þó rökstuðningurinn rýr og á stundum alveg óskiljanlegur. Á það t.d. við um það þegar Orkustofnun endurtekur upptalningu Landsnets á öllum mögulegum virkjunarkostum skv. rammaáætlun auk núverandi uppsetts afls á Reykjanesi og heldur því fram að til að flytja allt það hugsanlega afl í einhverri óskilgreindri framtíð þá verði að leyfa hina öflugu línu. Þar er ruglað saman hugsanlegri getu til að virkja annars vegar og hins vegar þörfinni fyrir allt rafmagnið í skilgreindri framtíð. Ekki hefur verið sýnt fram á þörfina. Meðal þess sem Orkustofnun á að gæta að er að ekki séu reist flutningsmannvirki sem ekki er þörf á. Þetta er nauðsynlegt eftirlit, þar sem fjárfestingum Landsnets er veitt út í gjaldskrá án aðhalds markaðarins. Til að gegna þessu hlutverki þarf Orkustofnun að leggja sjálfstætt mat á þörf fyrir mannvirki. Það gerði hún ekki í tilviki Suðvesturlínu. Hún rækti því ekki lögbundið eftirlitshlutverk sitt. Þær úrbætur sem lagðar voru til í skýrslu norsku stofnunarinnar árið 2011 hafa því annaðhvort ekki verið gerðar eða ekki borið tilætlaðan árangur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Ákall um nægjusemi í heimi neyslubrjálæðis Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar Skoðun Samstarf er lykill að framtíðinni Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæði? Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hver erum við? Hvert stefnum við? Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar Skoðun Hugtakið valdarán gengisfellt Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ábyrgðin er þeirra Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Dæmt um form, ekki efni Hörður Arnarson skrifar Skoðun Að þröngva lífsskoðun upp á annað fólk Sævar Þór Jónsson skrifar Skoðun Um fundarstjórn forseta Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hjálpartæki – fyrir hverja? Júlíana Magnúsdóttir skrifar Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar Sjá meira
Árið 2011 bað iðnaðarráðuneytið norsku orkustofnunina, NVE, um að gera úttekt á starfsemi Orkustofnunar. Tilefnið var breytt lagaumhverfi og nýtt hlutverk sem fengið var Orkustofnun; eftirlit. Raforkueftirlit Orkustofnunar fékk falleinkunn í úttekt norsku systurstofnunarinnar. Eftirlitið var afar veikburða. Lagðar voru til úrbætur. Í liðinni viku gaf Orkustofnun út leyfi til Landsnets til að byggja ákaflega öfluga raflínu um Reykjanes, svokallaða Suðvesturlínu. Starfssvæði Landsnets er Ísland. Andmæli komu gegn því að svo öflugt mannvirki þyrfti suður með sjó og bent var á vægari leiðir að því markmiði að tryggja raforkuöryggi. Þau andmæli lét Orkustofnun ekki á sig fá en samþykkti í einu og öllu það sem Landsnet lagði fram. Oft er þó rökstuðningurinn rýr og á stundum alveg óskiljanlegur. Á það t.d. við um það þegar Orkustofnun endurtekur upptalningu Landsnets á öllum mögulegum virkjunarkostum skv. rammaáætlun auk núverandi uppsetts afls á Reykjanesi og heldur því fram að til að flytja allt það hugsanlega afl í einhverri óskilgreindri framtíð þá verði að leyfa hina öflugu línu. Þar er ruglað saman hugsanlegri getu til að virkja annars vegar og hins vegar þörfinni fyrir allt rafmagnið í skilgreindri framtíð. Ekki hefur verið sýnt fram á þörfina. Meðal þess sem Orkustofnun á að gæta að er að ekki séu reist flutningsmannvirki sem ekki er þörf á. Þetta er nauðsynlegt eftirlit, þar sem fjárfestingum Landsnets er veitt út í gjaldskrá án aðhalds markaðarins. Til að gegna þessu hlutverki þarf Orkustofnun að leggja sjálfstætt mat á þörf fyrir mannvirki. Það gerði hún ekki í tilviki Suðvesturlínu. Hún rækti því ekki lögbundið eftirlitshlutverk sitt. Þær úrbætur sem lagðar voru til í skýrslu norsku stofnunarinnar árið 2011 hafa því annaðhvort ekki verið gerðar eða ekki borið tilætlaðan árangur.
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað hefur áunnist á 140 dögum? Heiða Björg Hilmisdóttir,Dóra Björt Guðjónsdóttir,Sanna Magdalena Mörtudóttir,Helga Þórðardóttir,Líf Magneudóttir skrifar
Skoðun Í skugga virkjana, þegar náttúran fær ekki að tala: Hvammsvirkjun lamin í gegn með góðu og illu Gunnar Þór Jónsson,Svanborg R. Jónsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálalæsi í fríinu – fjárfesting sem endist lengur en sólbrúnkan! Íris Björk Hreinsdóttir skrifar
Skoðun Flugnám - Fyrsti hluti: Menntasjóður námsmanna og ECTS einingar Matthías Arngrímsson skrifar