Lífið

Svona taka Victoria's Secret-englarnir sig til

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Erin Heatherton.
Erin Heatherton.
Gwen Flamberg, blaðamaður Us Weekly, fer baksviðs á tískusýningu nærfatarisans Victoria's Secret, og kíkir á hvernig fyrirsæturnar koma sér í gírinn fyrir stóra kvöldið.

Meiköpp artistinn Dick Page sér um að gera englana tilbúna fyrir tískupallana og fer yfir helstu aðferðir sem hann notar til að farða fyrirsæturnar.

Til að mynda notar hann varalit á kinnar og nef fyrirsætanna eins og sést í myndbandinu hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.