Skrautlega sönkonan Krista frá Finnlandi er svoleiðis handviss um að þjóðin hennar kjósi framlag Íslands af því að Finnar elska ballöður. Ef skrollað er niður fyrir viðtalið sem okkar maður í Malmö, Davíð Lúther Sigurðarson, tók við Kristu má sjá hana á æfingunni í gær.