Manuela stefnir sem lengst í fatahönnun 16. júlí 2013 17:00 Manuela Ósk Harðardóttirbyrjar í fatahönnunarnámi í haust. fréttablaðið/valli „Fatahönnun hefur verið minn draumur frá því ég var krakki. Ég hugsa að ekkert annað nám passi áhugasviði mínu betur. Ég ákvað því að prófa að skila inn möppu og sjá hvert það myndi koma mér,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir sem komst inn í fatahönnunarnám í Listaháskóla Íslands. Það eru aðeins 8-12 nemendur sem fá inngöngu í fatahönnunardeildina á ári hverju. Inntökuprófið mun vera talsvert ferli en umsækjendur þurfa að skila inn möppu sem getur innihaldið allt milli himins og jarðar. Mappan þarf hins vegar að túlka einhverja sköpun sem er lýsandi fyrir hvern og einn umsækjanda. Glæsileg„Í möppunni minni voru teikningar, ljósmyndir og úrklippumyndir. Ég var síðan kölluð inn í viðtal sem fram fór á ensku. Það var mjög þægilegt spjall sem aðallega snerist um möppuna, áhugamál og framtíðarplön mín.“ Manuela bætir því við að hún stefni sem lengst með náminu og dreymir hana um að hanna kjól sem gæti brugðið fyrir á rauða dreglinum í Hollywood. Aðspurð um uppáhaldshönnuði og -merki segist Manuela hrífast af Isabel Marant, Phoebe Philo, Riccardo Tisci, Stellu McCartney og Karli Lagerfeld. „Ég á mjög erfitt með að gera upp á milli. Ég kaupi bara það sem mér finnst fallegt, óháð merkjum. Ég er sjúk í Givenchy og Kenzo þessa dagana og mig dreymir um að eignast kjól frá Balmain.“ Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira
„Fatahönnun hefur verið minn draumur frá því ég var krakki. Ég hugsa að ekkert annað nám passi áhugasviði mínu betur. Ég ákvað því að prófa að skila inn möppu og sjá hvert það myndi koma mér,“ segir Manuela Ósk Harðardóttir sem komst inn í fatahönnunarnám í Listaháskóla Íslands. Það eru aðeins 8-12 nemendur sem fá inngöngu í fatahönnunardeildina á ári hverju. Inntökuprófið mun vera talsvert ferli en umsækjendur þurfa að skila inn möppu sem getur innihaldið allt milli himins og jarðar. Mappan þarf hins vegar að túlka einhverja sköpun sem er lýsandi fyrir hvern og einn umsækjanda. Glæsileg„Í möppunni minni voru teikningar, ljósmyndir og úrklippumyndir. Ég var síðan kölluð inn í viðtal sem fram fór á ensku. Það var mjög þægilegt spjall sem aðallega snerist um möppuna, áhugamál og framtíðarplön mín.“ Manuela bætir því við að hún stefni sem lengst með náminu og dreymir hana um að hanna kjól sem gæti brugðið fyrir á rauða dreglinum í Hollywood. Aðspurð um uppáhaldshönnuði og -merki segist Manuela hrífast af Isabel Marant, Phoebe Philo, Riccardo Tisci, Stellu McCartney og Karli Lagerfeld. „Ég á mjög erfitt með að gera upp á milli. Ég kaupi bara það sem mér finnst fallegt, óháð merkjum. Ég er sjúk í Givenchy og Kenzo þessa dagana og mig dreymir um að eignast kjól frá Balmain.“
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Fleiri fréttir Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Sjá meira