Þór vann Snæfell í Hólminum - öll úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2013 22:20 Elvar Már Friðriksson var með 23 stig og 6 stoðsendingar fyrir Njarðvík á Ísafiði í kvöld. Mynd/Vilhelm Fyrstu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum og mesta athygli vakti að Þór úr Þorlákshöfn fór í Stykkishólm og vann 11 stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli. Haukar unnu fimmtán stiga sigur á Val í nýliðaslagnum og Njarðvík vann átta stiga sigur á Ísafirði. Mike Cook Jr. skoraði 38 stig fyrir Þór í 92-81 sigri í Stykkishólmi en Þórsarar lögðu grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 28-13. Snæfellingar voru Kanalausir í kvöld en Jón Ólafur Jónsson skoraði langmest fyrir liðið eða 28 stig. Jason Smith var með 41 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir KFÍ en það dugði ekki til í 98-106 tapi á móti Njarðvík í Jakanum. Nigel Moore, Elvar Már Friðriksson og Logi Gunnarsson skoruðu allir 23 stig fyrir Njarðvík í kvöld. Terrence Watson var með 25 stig, 17 fráköst og 6 varin skot þegar Haukar unnu 85-70 sigur á Val í nýliðaslag á Ásvöllum. Emil Barja var með þrennu fyrir Hauka en hann skoraði 11 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum.Snæfell-Þór Þ. 81-92 (24-19, 22-21, 13-28, 22-24)Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/10 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 8, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Kristján Pétur Andrésson 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 38, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/14 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9, Baldur Þór Ragnarsson 6/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.KFI-Njarðvík 98-106 (23-28, 21-25, 30-26, 24-27)KFI: Jason Smith 41/7 fráköst/7 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 19/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 19/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 23/8 fráköst, Logi Gunnarsson 23, Elvar Már Friðriksson 23/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 19, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Friðrik E. Stefánsson 5, Ágúst Orrason 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar-Valur 85-70 (20-13, 24-26, 19-14, 22-17)Haukar: Terrence Watson 25/17 fráköst/6 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 22/8 fráköst, Emil Barja 11/13 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þór Einarsson 11/4 fráköst, Svavar Páll Pálsson 8/5 fráköst, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Haukur Óskarsson 4.Valur: Chris Woods 27/10 fráköst, Birgir Björn Pétursson 11/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 3/5 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Guðni Heiðar Valentínusson 3, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 1/5 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Fyrstu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum og mesta athygli vakti að Þór úr Þorlákshöfn fór í Stykkishólm og vann 11 stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli. Haukar unnu fimmtán stiga sigur á Val í nýliðaslagnum og Njarðvík vann átta stiga sigur á Ísafirði. Mike Cook Jr. skoraði 38 stig fyrir Þór í 92-81 sigri í Stykkishólmi en Þórsarar lögðu grunninn að sigrinum með því að vinna þriðja leikhlutann 28-13. Snæfellingar voru Kanalausir í kvöld en Jón Ólafur Jónsson skoraði langmest fyrir liðið eða 28 stig. Jason Smith var með 41 stig, 7 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir KFÍ en það dugði ekki til í 98-106 tapi á móti Njarðvík í Jakanum. Nigel Moore, Elvar Már Friðriksson og Logi Gunnarsson skoruðu allir 23 stig fyrir Njarðvík í kvöld. Terrence Watson var með 25 stig, 17 fráköst og 6 varin skot þegar Haukar unnu 85-70 sigur á Val í nýliðaslag á Ásvöllum. Emil Barja var með þrennu fyrir Hauka en hann skoraði 11 stig, tók 13 fráköst og gaf 10 stoðsendingar auk þess að stela 5 boltum.Snæfell-Þór Þ. 81-92 (24-19, 22-21, 13-28, 22-24)Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 28/10 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/6 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 11/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 8, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Kristján Pétur Andrésson 5/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 1.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 38, Nemanja Sovic 18/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/14 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 9, Baldur Þór Ragnarsson 6/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 2, Þorsteinn Már Ragnarsson 2.KFI-Njarðvík 98-106 (23-28, 21-25, 30-26, 24-27)KFI: Jason Smith 41/7 fráköst/7 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 19/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 19/8 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 9, Jón Hrafn Baldvinsson 8, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 2.Njarðvík: Nigel Moore 23/8 fráköst, Logi Gunnarsson 23, Elvar Már Friðriksson 23/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 19, Hjörtur Hrafn Einarsson 8, Friðrik E. Stefánsson 5, Ágúst Orrason 3, Óli Ragnar Alexandersson 2.Haukar-Valur 85-70 (20-13, 24-26, 19-14, 22-17)Haukar: Terrence Watson 25/17 fráköst/6 varin skot, Davíð Páll Hermannsson 22/8 fráköst, Emil Barja 11/13 fráköst/10 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Þór Einarsson 11/4 fráköst, Svavar Páll Pálsson 8/5 fráköst, Kári Jónsson 4/4 fráköst, Haukur Óskarsson 4.Valur: Chris Woods 27/10 fráköst, Birgir Björn Pétursson 11/10 fráköst, Oddur Ólafsson 7/5 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7/4 fráköst, Kristinn Ólafsson 6, Ragnar Gylfason 3/5 fráköst, Benedikt Blöndal 3, Guðni Heiðar Valentínusson 3, Benedikt Skúlason 2, Oddur Birnir Pétursson 1/5 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn