Efnaminna fólk neitar sér um tannlæknaþjónustu Heimir Már Pétursson skrifar 27. september 2013 14:47 Tannlæknar finna fyrir því að tekjulægri einstaklingar neiti sér um þjónustu þeirra. Um nítján prósent fólks í lægri tekjuhópum samfélagsins hafa neitað sér um tannlækningar vegna kostnaðar. Varaformaður Tannlæknafélagsins spyr hvort tannlækningar séu aðeins fyrir þá ríku. Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði birtir á bloggi sínu samantekt á gögnum frá Hagstofu Evrópu sem sýna að um 19 prósent Íslendinga í lægsta fimmtungi launastigans hafa neitað sé um tannlækningar á árinu 2011 vegna kostnaðar. Staðan er aðeins verri í tveimur öðrum löndum; í Lettlandi þar sem 36 prósent hinna tekjulægstu hafa neitað sér um tannlækningar og í Búlgaríu þar sem rúmlega 20 pósent hafa gert það. En í Noregi hafa 9,6 prósent neitað sér um tannlækningar og 6,4 prósent í Danmörku en best er ástandið í Finnlandi og Bretlandi þar sem aðeins um hálft prósent fólks með lægstu tekjurnar hafa neitað sér um tannlækningar. Börkur Thoroddssen varaformaður Tannlæknafélags Íslands kannast við þetta ástand. „Já, já, við finnum virkilega fyrir því og eftir hrunið hefur þetta orðið meira og meira áberandi og mér finnst þetta ekkert vera að lagast mikið, Segir Börkur. Þetta sé alls ekki gott fyrir tannheilsu landsmanna. Börkur segir þetta meðal annars stafa af því hvað hið opinbera taki lítið þátt í tannlæknigakostnaði fólks. Tannlæknar finni þetta greinilega hjá tekjulægra fólki í samfélaginu. „Það er alveg greinilegt að svo er. Maður hugsar með sér hvort tannlækningar séu kannski bara fyrir þá ríku. Það er ákveðinn hópur fólks sem fer ekki til tannlæknis út af kostnaði og kannski er einnig eitthvað annað sem ræður því,“ segir Börkur. Með nýlegu samkomulagi tannlækna og stjórnvalda um opinbera greiðslu á tannlækningum barna muni ástandið ef til vill batna, þótt það verði ekki að fullu komið til framkvæmda fyrr en eftir fimm ár. En það ætti samt að létta undir með efnaminni fjölskyldum þannig að hinir fullorðnu veigri sér ekki við að sækja sér þjónustu tannlækna. Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Um nítján prósent fólks í lægri tekjuhópum samfélagsins hafa neitað sér um tannlækningar vegna kostnaðar. Varaformaður Tannlæknafélagsins spyr hvort tannlækningar séu aðeins fyrir þá ríku. Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði birtir á bloggi sínu samantekt á gögnum frá Hagstofu Evrópu sem sýna að um 19 prósent Íslendinga í lægsta fimmtungi launastigans hafa neitað sé um tannlækningar á árinu 2011 vegna kostnaðar. Staðan er aðeins verri í tveimur öðrum löndum; í Lettlandi þar sem 36 prósent hinna tekjulægstu hafa neitað sér um tannlækningar og í Búlgaríu þar sem rúmlega 20 pósent hafa gert það. En í Noregi hafa 9,6 prósent neitað sér um tannlækningar og 6,4 prósent í Danmörku en best er ástandið í Finnlandi og Bretlandi þar sem aðeins um hálft prósent fólks með lægstu tekjurnar hafa neitað sér um tannlækningar. Börkur Thoroddssen varaformaður Tannlæknafélags Íslands kannast við þetta ástand. „Já, já, við finnum virkilega fyrir því og eftir hrunið hefur þetta orðið meira og meira áberandi og mér finnst þetta ekkert vera að lagast mikið, Segir Börkur. Þetta sé alls ekki gott fyrir tannheilsu landsmanna. Börkur segir þetta meðal annars stafa af því hvað hið opinbera taki lítið þátt í tannlæknigakostnaði fólks. Tannlæknar finni þetta greinilega hjá tekjulægra fólki í samfélaginu. „Það er alveg greinilegt að svo er. Maður hugsar með sér hvort tannlækningar séu kannski bara fyrir þá ríku. Það er ákveðinn hópur fólks sem fer ekki til tannlæknis út af kostnaði og kannski er einnig eitthvað annað sem ræður því,“ segir Börkur. Með nýlegu samkomulagi tannlækna og stjórnvalda um opinbera greiðslu á tannlækningum barna muni ástandið ef til vill batna, þótt það verði ekki að fullu komið til framkvæmda fyrr en eftir fimm ár. En það ætti samt að létta undir með efnaminni fjölskyldum þannig að hinir fullorðnu veigri sér ekki við að sækja sér þjónustu tannlækna.
Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent